Glamour

Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin

Ritstjórn skrifar
Angelina og Vivienne dóttir hennar.
Angelina og Vivienne dóttir hennar.

Angelina Jolie ákvað að njóta sín ásamt börnum sínum sex í Colorado á skíðum um jólin. Myndir náðust af henni og tvíburunum Knox og Vivienne ásamt Shiloh. Fjölskyldan leit út fyrir að njóta sín vel á meðan þau tóku sér smá pásu frá skíðunum til þess að rölta um miðbæinn.

Mæðgurnar Angelina og Vivienne voru í stíl í öllu svörtu á meðan Shiloh og Knox voru í töffaralegum brettafötum.Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla eru þetta búin að vera verstu jól Brad Pitt en hann og Angelina skildu í september í fyrra. 

Knox, Angelina og Shiloh.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Mest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.