Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 19:15 Sérstakur skeljasandur er utan á kirkjunni sem erfitt er að þrífa án þess að eyðileggja yfirborðið. mynd/svavar alfreð jónsson Þrif á skemmdarverkum sem unnin voru á Akureyrarkirkju síðastliðna nótt ganga hægt að sögn Svavars Alfreðs Jónssonar, sóknarprests í kirkjunni. Ókvæðisorð voru spreyjuð á framhlið og suðurhlið kirkjunnar. „Kirkjan er húðuð með skeljasandi og það þarf alveg sérstaka meðferð til þess að ná þessu af, því ef þú hreinsar svona sand að þá tekuru sandinn af, þannig að blettur verður eftir“ segir Svavar en hann segir jafnframt að leit sé hafin að viðeigandi aðferð til að þrífa veggi kirkjunnar. „Það er verið að prófa sig áfram, til að sjá hvaða efni er hægt að nota. Það er ekki hægt að mála yfir þessa sérstöku húð utan á kirkjunni“ segir Svavar en margir, hvaðanæva af landinu hafa boðist til þess að aðstoða við þrif á kirkjunni. „Mikið af fólki bæði að sunnan og héðan úr bænum hefur haft samband við okkur og boðið fram krafta sína og telur sig vera með réttu hreinsiefnin og aðferðirnar til að ná þessu af, svo að hlýhuginn vantar ekki“ en að sögn Svavars hefur starfsemi kirkjunnar ekki raskast vegna skemmdarverkanna og fór útför fram í dag með eðlilegum hætti. „Við höldum okkar striki og látum þetta ekki raska starfinu í kirkjunni“ segir Svavar en starfsemi kirkjunnar mun verða óbreytt næstu daga. Svavar efast um að búið verði að hreinsa kirkjuna á morgun vegna þess hve viðkvæm húðin utan á kirkjunni er og er ekki viss hvenær hreinsun verður lokið. Að sögn lögreglunnar á Akureyri í kvöld er rannsókn málsins enn á frumstigi en spreyjað var á þrjár aðrar kirkjur í bænum síðastliðna nótt og skoðar lögreglan nú ábendingar sem henni hefur borist sem og upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Tengdar fréttir Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Þrif á skemmdarverkum sem unnin voru á Akureyrarkirkju síðastliðna nótt ganga hægt að sögn Svavars Alfreðs Jónssonar, sóknarprests í kirkjunni. Ókvæðisorð voru spreyjuð á framhlið og suðurhlið kirkjunnar. „Kirkjan er húðuð með skeljasandi og það þarf alveg sérstaka meðferð til þess að ná þessu af, því ef þú hreinsar svona sand að þá tekuru sandinn af, þannig að blettur verður eftir“ segir Svavar en hann segir jafnframt að leit sé hafin að viðeigandi aðferð til að þrífa veggi kirkjunnar. „Það er verið að prófa sig áfram, til að sjá hvaða efni er hægt að nota. Það er ekki hægt að mála yfir þessa sérstöku húð utan á kirkjunni“ segir Svavar en margir, hvaðanæva af landinu hafa boðist til þess að aðstoða við þrif á kirkjunni. „Mikið af fólki bæði að sunnan og héðan úr bænum hefur haft samband við okkur og boðið fram krafta sína og telur sig vera með réttu hreinsiefnin og aðferðirnar til að ná þessu af, svo að hlýhuginn vantar ekki“ en að sögn Svavars hefur starfsemi kirkjunnar ekki raskast vegna skemmdarverkanna og fór útför fram í dag með eðlilegum hætti. „Við höldum okkar striki og látum þetta ekki raska starfinu í kirkjunni“ segir Svavar en starfsemi kirkjunnar mun verða óbreytt næstu daga. Svavar efast um að búið verði að hreinsa kirkjuna á morgun vegna þess hve viðkvæm húðin utan á kirkjunni er og er ekki viss hvenær hreinsun verður lokið. Að sögn lögreglunnar á Akureyri í kvöld er rannsókn málsins enn á frumstigi en spreyjað var á þrjár aðrar kirkjur í bænum síðastliðna nótt og skoðar lögreglan nú ábendingar sem henni hefur borist sem og upptökur úr eftirlitsmyndavélum.
Tengdar fréttir Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37
Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27