Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 11:30 Frábær saga. Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus. Fréttir af flugi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus.
Fréttir af flugi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira