Edward Snowden rangtúlkar atburði á Íslandi í röð tísta Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2017 22:29 Edward Snowden ljóstraði upp um framferði bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar NSA. Vísir/EPA Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað. Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað.
Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43
Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26