Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 18:00 Á myndinni má sjá staðsetningu félagsheimilanna sem Lögreglan á Suðurlandi hefur opnað fyrir ferðalanga sem ekki hafa í önnur hús að vernda. Vísir Gríðarleg úrkoma hefur verið á Suðausturlandi og Austfjörðum undanfarna daga og hafa vegir skemmst víða vegna vatnavaxta. Þjóðvegi 1 var lokað í dag við Hólmsá á Mýrum og hefur Lögreglan á Suðurlandi brugðið á það ráð að opna aðstöðu fyrir ferðalanga sem komast ekki leiða sinna. Tvö félagsheimili hafa verið útbúin á svæðinu, annað í Hofgarði og hitt í Mánagarði. Húsin eru staðsett sitt hvorum megin við lokun þjóðvegarins.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði að enginn væri kominn í húsin nú á sjötta tímanum og ekki er vitað við hversu mörgum megi búast. „Við hvetjum fólk til þess að finna sér aðra gistingu, ef mögulegt er.“ Lögreglan býst við því að fá innlenda jafnt sem erlenda ferðamenn en aðstaðan er opin öllum þeim sem ekki eiga í önnur hús að vernda. Gunnar Ingi Valgeirsson, forstöðumaður á Mánagarði, segir að íþróttahúsið og samkomuhúsið sé vel útbúið til að taka á móti fólki. „Þetta er fimleikasalur svo það er nóg af dýnum og eldhúsið er vel útbúið,“ sagði Gunnar Ingi. Úrhellisrigning hefur verið á svæðinu síðustu daga og arað hafði verið við vatnavöxtum. Þrátt fyrir að útlit hafi verið fyrir mikið regn sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í dag að vatnavextirnir á Fljótsdalshéraði hafi komið á óvart. Sveinn Kristján segir að óvíst sé hvenær vegurinn muni verða opnaður aftur en útlit er fyrir að hann verði ekki opnaður fyrr en seinnipart fimmtudags. Tengdar fréttir Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Gríðarleg úrkoma hefur verið á Suðausturlandi og Austfjörðum undanfarna daga og hafa vegir skemmst víða vegna vatnavaxta. Þjóðvegi 1 var lokað í dag við Hólmsá á Mýrum og hefur Lögreglan á Suðurlandi brugðið á það ráð að opna aðstöðu fyrir ferðalanga sem komast ekki leiða sinna. Tvö félagsheimili hafa verið útbúin á svæðinu, annað í Hofgarði og hitt í Mánagarði. Húsin eru staðsett sitt hvorum megin við lokun þjóðvegarins.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði að enginn væri kominn í húsin nú á sjötta tímanum og ekki er vitað við hversu mörgum megi búast. „Við hvetjum fólk til þess að finna sér aðra gistingu, ef mögulegt er.“ Lögreglan býst við því að fá innlenda jafnt sem erlenda ferðamenn en aðstaðan er opin öllum þeim sem ekki eiga í önnur hús að vernda. Gunnar Ingi Valgeirsson, forstöðumaður á Mánagarði, segir að íþróttahúsið og samkomuhúsið sé vel útbúið til að taka á móti fólki. „Þetta er fimleikasalur svo það er nóg af dýnum og eldhúsið er vel útbúið,“ sagði Gunnar Ingi. Úrhellisrigning hefur verið á svæðinu síðustu daga og arað hafði verið við vatnavöxtum. Þrátt fyrir að útlit hafi verið fyrir mikið regn sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í dag að vatnavextirnir á Fljótsdalshéraði hafi komið á óvart. Sveinn Kristján segir að óvíst sé hvenær vegurinn muni verða opnaður aftur en útlit er fyrir að hann verði ekki opnaður fyrr en seinnipart fimmtudags.
Tengdar fréttir Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45