Ólafur búinn að borga reikninginn frá Myndstef Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2017 14:13 Höfundarréttargreiðslan sem Ólafur þurfti að inna af hendi vegna notkunar á verki Hrings nemur 200 þúsund krónum. Björgvin Guðmundson, eigandi fyrirtækisins KOM, ráðgjafar, sem aðstoðaði Ólaf Ólafsson fésýslumann við gerð myndbands sem vakti mikla athygli, segir að gengið hafi verið frá höfundarréttargreiðslum vegna notkunar verks Hrings Jóhannssonar listamanns. Samkvæmt heimildum nemur höfundarréttargreiðslan 200 þúsund krónum. Verki Hrings var stillt upp með áberandi hætti í bakgrunni en ávarpið birti Ólafur á síðunni soluferli.is sama dag og Ólafur mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. En, deginum áður hafði honum verið tilkynnt að hann fengi ekki að flytja mál sitt óstytt og greip hann því til þessa ráðs.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag, að Myndstef væri að undirbúa kröfu á hendur Ólafi vegna notkunarinnar, sem snýr þá að höfundarrétti. Og einnig var rætt við Þorra Hringsson, son listamannsins. Hann sagðist ekki eiga neitt sökótt við Ólaf, þetta væri prinsippmál sérstaklega til að vekja athygli á því að myndlist er ekki verðlaus menningarafurð. „Eins og Þorri Hringsson nefnir í frétt Vísis í dag var þetta gert í algjöru ógáti,“ segir Björgvin Guðmundsson eigandi KOM ráðgjafar, sem aðstoðaði við gerð myndbandsins. „Myndstef benti okkur á þetta bréfleiðis á miðvikudag. Þegar við áttuðum okkur á hvers eðlis málið var þá óskuðum við eftir að fá sendan reikning til að standa skil á réttmætri höfundarréttargreiðslu til erfingja listamannsins. Þann reikning fengum við í dag og hann hefur verið greiddur. Við biðjum hlutaðeigandi velvirðingar á þessari handvömm,“ segir Björgvin. Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson notaði verk Hrings í leyfisleysi Myndstef undirbýr nú kröfu á hendur fésýslumanninum. 26. maí 2017 11:12 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Björgvin Guðmundson, eigandi fyrirtækisins KOM, ráðgjafar, sem aðstoðaði Ólaf Ólafsson fésýslumann við gerð myndbands sem vakti mikla athygli, segir að gengið hafi verið frá höfundarréttargreiðslum vegna notkunar verks Hrings Jóhannssonar listamanns. Samkvæmt heimildum nemur höfundarréttargreiðslan 200 þúsund krónum. Verki Hrings var stillt upp með áberandi hætti í bakgrunni en ávarpið birti Ólafur á síðunni soluferli.is sama dag og Ólafur mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. En, deginum áður hafði honum verið tilkynnt að hann fengi ekki að flytja mál sitt óstytt og greip hann því til þessa ráðs.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag, að Myndstef væri að undirbúa kröfu á hendur Ólafi vegna notkunarinnar, sem snýr þá að höfundarrétti. Og einnig var rætt við Þorra Hringsson, son listamannsins. Hann sagðist ekki eiga neitt sökótt við Ólaf, þetta væri prinsippmál sérstaklega til að vekja athygli á því að myndlist er ekki verðlaus menningarafurð. „Eins og Þorri Hringsson nefnir í frétt Vísis í dag var þetta gert í algjöru ógáti,“ segir Björgvin Guðmundsson eigandi KOM ráðgjafar, sem aðstoðaði við gerð myndbandsins. „Myndstef benti okkur á þetta bréfleiðis á miðvikudag. Þegar við áttuðum okkur á hvers eðlis málið var þá óskuðum við eftir að fá sendan reikning til að standa skil á réttmætri höfundarréttargreiðslu til erfingja listamannsins. Þann reikning fengum við í dag og hann hefur verið greiddur. Við biðjum hlutaðeigandi velvirðingar á þessari handvömm,“ segir Björgvin.
Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson notaði verk Hrings í leyfisleysi Myndstef undirbýr nú kröfu á hendur fésýslumanninum. 26. maí 2017 11:12 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Ólafur Ólafsson notaði verk Hrings í leyfisleysi Myndstef undirbýr nú kröfu á hendur fésýslumanninum. 26. maí 2017 11:12