Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2017 10:45 Svona sjá arkitektar fyrir sér að svæðið við áburðarverksmiðjuna muni líta út MYND/ARKITEKTASTOFAN JVANTSPIJKER + FELIXX Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. Verðlaunatillaga í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Gufunessvæðisins gerir ráð fyrir að svæðið verði einskonar „fríríki frumkvöðla.“ RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks, og Kukl ehf. hafa nú þegar komið sér fyrir á svæðinu. Athygli vakti á síðasta ári þegar samið var við RVK Studios um kaup fyrirtækisins á fjórum fasteignum á svæðinu en markmið fyrirtækisins er að byggja upp svokallað svokallað menningar- og/eða kvikmyndaþorp.Í umsókn Sonik um lóð á svæðinu var óskað eftir 3-4 þúsund fermetra þar sem reisa mætti 1.500-1.800 fermetra hús. Sonik er tækjaleiga sem leigir meðal annars út hljóð- og ljósabúnað í fjölmörgum verkefnum. Segir að starfsemi fyrirtækisins fari vaxandi og því sé viðbúið að fyrirtækið þurfi stærra húsnæði undir starfsemi sína.Rauði hringurinn merkir svæðið þar sem fyrirtækin tvo hafa fengið vilyrði fyrir lóðaúthlutun.Exton er fyrirtæki sem sérhæfir sig í leigja búnað sem tengist meðal annars kvikmyndaverkefnum og ráðgjöf því tengdu. Í umsókn fyrirtækisins til Reykjavíkurborgar segir að fyrirtækið sé í örum vexti og hafi sprengt af sér núverandi húsnæði. Óskar fyrirtækið eftir að fá vilyrði fyrir lóð sem rúmi byggingu sem er 2.500 fermetrar að grunnfleti. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar segir að starfsemi fyrirtækjanna falli vel að þróun kvikmyndaþorps í Gufunesi þar sem fyrir séu kjölfestufyrirtækin RVK Studios og Kukl.Borgarráð samþykkti vilyrði fyrir lóðaúthlutun til beggja fyrirtækja. Gilda vilyrðin í tvö ár eftir að deiliskipulag hefur tekið gildi en unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæðið. Á þessum tíma geta fyrirtækin óskað eftir úthlutun lóðarinnar, ella falli það niður. Verð byggingarréttarins verður ákveðið með mati tveggja löggiltra fasteignasala þegar úthlutun lóðarinnar fer fram. Stefnt að er töluverðri uppbyggingu á svæðinu en starfshópur á vegum borgarinnar skoðar nú til dæmis möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett. Tengdar fréttir Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8. desember 2016 14:01 Starfshópur kannar möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett Borgarráð samþykkti í morgun tillögu borgarstjóra um að stofnaður verði starfshópur til að kanna möguleikann á að nýta heitt umframvatn til að búa til ylstrandir við Gufunes og Skarfaklett. 19. október 2017 17:15 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. Verðlaunatillaga í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Gufunessvæðisins gerir ráð fyrir að svæðið verði einskonar „fríríki frumkvöðla.“ RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks, og Kukl ehf. hafa nú þegar komið sér fyrir á svæðinu. Athygli vakti á síðasta ári þegar samið var við RVK Studios um kaup fyrirtækisins á fjórum fasteignum á svæðinu en markmið fyrirtækisins er að byggja upp svokallað svokallað menningar- og/eða kvikmyndaþorp.Í umsókn Sonik um lóð á svæðinu var óskað eftir 3-4 þúsund fermetra þar sem reisa mætti 1.500-1.800 fermetra hús. Sonik er tækjaleiga sem leigir meðal annars út hljóð- og ljósabúnað í fjölmörgum verkefnum. Segir að starfsemi fyrirtækisins fari vaxandi og því sé viðbúið að fyrirtækið þurfi stærra húsnæði undir starfsemi sína.Rauði hringurinn merkir svæðið þar sem fyrirtækin tvo hafa fengið vilyrði fyrir lóðaúthlutun.Exton er fyrirtæki sem sérhæfir sig í leigja búnað sem tengist meðal annars kvikmyndaverkefnum og ráðgjöf því tengdu. Í umsókn fyrirtækisins til Reykjavíkurborgar segir að fyrirtækið sé í örum vexti og hafi sprengt af sér núverandi húsnæði. Óskar fyrirtækið eftir að fá vilyrði fyrir lóð sem rúmi byggingu sem er 2.500 fermetrar að grunnfleti. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar segir að starfsemi fyrirtækjanna falli vel að þróun kvikmyndaþorps í Gufunesi þar sem fyrir séu kjölfestufyrirtækin RVK Studios og Kukl.Borgarráð samþykkti vilyrði fyrir lóðaúthlutun til beggja fyrirtækja. Gilda vilyrðin í tvö ár eftir að deiliskipulag hefur tekið gildi en unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæðið. Á þessum tíma geta fyrirtækin óskað eftir úthlutun lóðarinnar, ella falli það niður. Verð byggingarréttarins verður ákveðið með mati tveggja löggiltra fasteignasala þegar úthlutun lóðarinnar fer fram. Stefnt að er töluverðri uppbyggingu á svæðinu en starfshópur á vegum borgarinnar skoðar nú til dæmis möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett.
Tengdar fréttir Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8. desember 2016 14:01 Starfshópur kannar möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett Borgarráð samþykkti í morgun tillögu borgarstjóra um að stofnaður verði starfshópur til að kanna möguleikann á að nýta heitt umframvatn til að búa til ylstrandir við Gufunes og Skarfaklett. 19. október 2017 17:15 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Sjá meira
Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8. desember 2016 14:01
Starfshópur kannar möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett Borgarráð samþykkti í morgun tillögu borgarstjóra um að stofnaður verði starfshópur til að kanna möguleikann á að nýta heitt umframvatn til að búa til ylstrandir við Gufunes og Skarfaklett. 19. október 2017 17:15
Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00