Formaður Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík: „Hún virðist bara vera vitlaus“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. ágúst 2017 14:44 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina. Framboð hennar var sagt hafa gert andstöðu við múslima að sínu helsta baráttumáli. Vísir/Valli Ragnar Rögnvaldsson, formaður Sigrúnar, Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, segir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita borgarstjórnarflokks Framsóknar og flugvallarvina, ekki vera í takti við flokkssystkini sín. Ummæli Sveinbjargar um að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að taka við börnum hælisleitenda í grunnskóla borgarinnar hafa vakið hörð viðbrögð. Til að mynda hefur Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnt ummælin. Samband ungra framsóknarmanna hefur mótmælt ummælunum og þá hefur stjórn Sigrúnar lýst yfir vantrausti á Sveinbjörgu Birnu. „Undanfarin misseri hefur Sveinbjörg Birna sem oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknar og Flugvallarvina, talað fyrir ákveðnum hugmyndum og þar með nýrri stefnu borgarstjórnarflokks Framsóknar og Flugvallarvina. Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík telja að þær hugmyndir og sú stefna sem Sveinbjörg Birna talar fyrir, gangi í berhögg við grunnstefnu Framsóknarflokksins,“ segir meðal annars í tilkynningu frá stjórn Sigrúnar. „Hún er raunverulega ekki í neinum takti við samstarfsfólkið,“ segir Ragnar Rögnvaldsson, formaður Sigrúnar, en rætt var við Ragnar í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun. „Það fer að styttast í það að það verði skipaðir listar og við viljum setja pressu á að hún verði ekki þar í forystusæti.“ Hann segir að ítrekað hafi verið rætt við Sveinbjörgu og hún beðin um að tjá sig ekki á niðrandi hátt um ákveðna samfélagshópa. „Það var gert í moskumálinu, Ungir Framsóknarmenn á landsvísu stigu fram um daginn. Þannig það er alveg búið að biðja hana um að róa sig, en hún virðist bara ekki taka neinum rökum.“Myndirðu segja að hún sé alveg stjórnlaus? „Kannski ekki alveg stjórnlaus, en svo ég noti bara hreina íslensku, hún virðist bara vera vitlaus.“ Viðtalið við Ragnar má heyra í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42 Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna hefur ekki rætt um málið við Sveinbjörgu enn sem komið er. 5. ágúst 2017 20:58 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Sjá meira
Ragnar Rögnvaldsson, formaður Sigrúnar, Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, segir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita borgarstjórnarflokks Framsóknar og flugvallarvina, ekki vera í takti við flokkssystkini sín. Ummæli Sveinbjargar um að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að taka við börnum hælisleitenda í grunnskóla borgarinnar hafa vakið hörð viðbrögð. Til að mynda hefur Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnt ummælin. Samband ungra framsóknarmanna hefur mótmælt ummælunum og þá hefur stjórn Sigrúnar lýst yfir vantrausti á Sveinbjörgu Birnu. „Undanfarin misseri hefur Sveinbjörg Birna sem oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknar og Flugvallarvina, talað fyrir ákveðnum hugmyndum og þar með nýrri stefnu borgarstjórnarflokks Framsóknar og Flugvallarvina. Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík telja að þær hugmyndir og sú stefna sem Sveinbjörg Birna talar fyrir, gangi í berhögg við grunnstefnu Framsóknarflokksins,“ segir meðal annars í tilkynningu frá stjórn Sigrúnar. „Hún er raunverulega ekki í neinum takti við samstarfsfólkið,“ segir Ragnar Rögnvaldsson, formaður Sigrúnar, en rætt var við Ragnar í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun. „Það fer að styttast í það að það verði skipaðir listar og við viljum setja pressu á að hún verði ekki þar í forystusæti.“ Hann segir að ítrekað hafi verið rætt við Sveinbjörgu og hún beðin um að tjá sig ekki á niðrandi hátt um ákveðna samfélagshópa. „Það var gert í moskumálinu, Ungir Framsóknarmenn á landsvísu stigu fram um daginn. Þannig það er alveg búið að biðja hana um að róa sig, en hún virðist bara ekki taka neinum rökum.“Myndirðu segja að hún sé alveg stjórnlaus? „Kannski ekki alveg stjórnlaus, en svo ég noti bara hreina íslensku, hún virðist bara vera vitlaus.“ Viðtalið við Ragnar má heyra í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42 Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna hefur ekki rætt um málið við Sveinbjörgu enn sem komið er. 5. ágúst 2017 20:58 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Sjá meira
Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42
Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna hefur ekki rætt um málið við Sveinbjörgu enn sem komið er. 5. ágúst 2017 20:58