Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 5. ágúst 2017 20:58 Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir marga hafa haft samband við sig vegna ummæla Sveinbjargar og segir þá vera ósammála þeim. Vísir/Stefán Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur þurft að sæta gagnrýni vegna ummæla sinna um að börn hælisleitanda séu sokkinn kostnaður fyrir skólakerfið og betra væri að stofna sérskóla fyrir þau börn.Pistill Loga Bergmanns, fréttamanns á Stöð tvö, hefur verið vinsæll í dag en þar ræðir hann um ummæli Sveinbjargar og gagnrýnir þau harðlega. Meðal þeirra sem líkar við pistil Loga er Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. „Ég er algjörlega ósammála þessum ummælum hennar og sammála því sem Logi segir að kjörnir fulltrúar eigi ekki að tala með þessum hætti og það á ekki að tala um sokkinn kostnað þegar verið er að aðstoða börn. Þetta er ekki skoðun mín og þetta er ekki skoðun eða stefna Framsóknar og flugvallarvina heldur er þetta skoðun Sveinbjargar Birnu, persónulega,“ segir Guðfinna Jóhanna í samtali við Vísi. Þetta hefur ekki verið rætt innan Framsóknar og flugvallarvina að sögn Guðfinnu Jóhönnu. Hún segir að aðilar innan flokksins hafi haft samband við sig. „Það hafa ansi margir haft samband við mig úr flokknum og þeir sem hafa haft samband eru mjög ósammála þessum ummælum hennar,“ segir Guðfinna og nefnir að hún hafi ekkert rætt um þetta við Sveinbjörgu. Hún nefnir að hún hafi aldrei heyrt Sveinbjörgu minnast á þetta áður. Tengdar fréttir Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur þurft að sæta gagnrýni vegna ummæla sinna um að börn hælisleitanda séu sokkinn kostnaður fyrir skólakerfið og betra væri að stofna sérskóla fyrir þau börn.Pistill Loga Bergmanns, fréttamanns á Stöð tvö, hefur verið vinsæll í dag en þar ræðir hann um ummæli Sveinbjargar og gagnrýnir þau harðlega. Meðal þeirra sem líkar við pistil Loga er Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. „Ég er algjörlega ósammála þessum ummælum hennar og sammála því sem Logi segir að kjörnir fulltrúar eigi ekki að tala með þessum hætti og það á ekki að tala um sokkinn kostnað þegar verið er að aðstoða börn. Þetta er ekki skoðun mín og þetta er ekki skoðun eða stefna Framsóknar og flugvallarvina heldur er þetta skoðun Sveinbjargar Birnu, persónulega,“ segir Guðfinna Jóhanna í samtali við Vísi. Þetta hefur ekki verið rætt innan Framsóknar og flugvallarvina að sögn Guðfinnu Jóhönnu. Hún segir að aðilar innan flokksins hafi haft samband við sig. „Það hafa ansi margir haft samband við mig úr flokknum og þeir sem hafa haft samband eru mjög ósammála þessum ummælum hennar,“ segir Guðfinna og nefnir að hún hafi ekkert rætt um þetta við Sveinbjörgu. Hún nefnir að hún hafi aldrei heyrt Sveinbjörgu minnast á þetta áður.
Tengdar fréttir Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3. ágúst 2017 09:42