Parið byrjaði saman um mitt ár 2015 og hafa oft á tíðum sést saman opinberlega. Stuttu áður hafði Marta María gert úttekt á tíu heitustu piparsveina landsins og var Páll Winkel á þeim lista.
Marta María og Jóhannes Ingimundarson, sjónfræðingur, skildu eftir sex ára hjónaband árið 2013. Saman eiga þau tvo drengi.
Lífið óskar Páli og Mörtu innilega til hamingju.
