Talinn hafa látist eftir allmikið fall Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. febrúar 2017 20:18 Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum. Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum.
Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45