Heilbrigðisráðherra: „Það er þyngra en tárum taki að heyra þessa sögu“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 21:47 Óttar Proppé heilbrigðisráðherra segir sögu Ástrósar Rutar og Bjarka Más vera harmleik. Vísir/Ernir/Ástrós Rut „Það er þyngra en tárum taki að heyra þessa sögu og vita að þetta hefur viðgengist hjá þjóð sem ætti að vera rík,“ segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann myndandi Ástrósar Rutar Sigurðardóttur, sem hefur vakið mikla athygli í kvöld. Í myndbandinu vekur hún máls á gríðarlegum lækniskostnaði sem hún og maður hennar, Bjarki Már Sigvaldsson, hafa þurft að greiða vegna veikinda hans en Bjarki Már greindist með ristilkrabbamein í árslok 2012. „Þann 1. maí tekur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi sem er einmitt ætlað að koma í veg fyrir svona harmleiki,“ skrifar Óttarr. Í samtali við Vísi fyrr í kvöld sagðist Ástrós vera vonsvikin yfir því að núverandi ríkisstjórn hafi ekki staðið við kosningaloforð um bætt heilbrigðiskerfi. „Í nýja kerfinu á að heyra til algjörra undantekninga að nokkur þurfi að borga meira en 50 þús á 12 mànuða tìmabili nema viðkomandi eigi enga sögu og detti mjög illa á milli afsláttartímabila (þá er algjört hámark 70 þús),“ skrifar Óttarr. „Flestir detta inn í meiri afslætti. Kerfið gengur út á að jafna greiðslum á alla svo stórnotendur greiði ekki meira en 50 þús. þannig munu einhverjir óreglulegri notendur mögulega greiða meira en áður. Alþingi setti yfir 1 milljarð af nýju fé í verkefnið. Það fer í auknar niðurgreiðslur til barna, aldraðra og öryrkja sem greiða að staðaldri ekki meira en 33 þús á ári (46 algjört hámark ef notkun er svo lítil að það er enginn afsláttur). Einhverjir munu hækka innan þessara marka en það greiða heldur engir mörg hundruð þùsund.“ Tengdar fréttir Einlægt ákall Ástrósar: „Það er verið að misnota fársjúkan mann“ Myndband Ástrósar Rutar Sigurðardóttur hefur vakið mikla athygli í kvöld 30. mars 2017 19:30 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Sjá meira
„Það er þyngra en tárum taki að heyra þessa sögu og vita að þetta hefur viðgengist hjá þjóð sem ætti að vera rík,“ segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann myndandi Ástrósar Rutar Sigurðardóttur, sem hefur vakið mikla athygli í kvöld. Í myndbandinu vekur hún máls á gríðarlegum lækniskostnaði sem hún og maður hennar, Bjarki Már Sigvaldsson, hafa þurft að greiða vegna veikinda hans en Bjarki Már greindist með ristilkrabbamein í árslok 2012. „Þann 1. maí tekur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi sem er einmitt ætlað að koma í veg fyrir svona harmleiki,“ skrifar Óttarr. Í samtali við Vísi fyrr í kvöld sagðist Ástrós vera vonsvikin yfir því að núverandi ríkisstjórn hafi ekki staðið við kosningaloforð um bætt heilbrigðiskerfi. „Í nýja kerfinu á að heyra til algjörra undantekninga að nokkur þurfi að borga meira en 50 þús á 12 mànuða tìmabili nema viðkomandi eigi enga sögu og detti mjög illa á milli afsláttartímabila (þá er algjört hámark 70 þús),“ skrifar Óttarr. „Flestir detta inn í meiri afslætti. Kerfið gengur út á að jafna greiðslum á alla svo stórnotendur greiði ekki meira en 50 þús. þannig munu einhverjir óreglulegri notendur mögulega greiða meira en áður. Alþingi setti yfir 1 milljarð af nýju fé í verkefnið. Það fer í auknar niðurgreiðslur til barna, aldraðra og öryrkja sem greiða að staðaldri ekki meira en 33 þús á ári (46 algjört hámark ef notkun er svo lítil að það er enginn afsláttur). Einhverjir munu hækka innan þessara marka en það greiða heldur engir mörg hundruð þùsund.“
Tengdar fréttir Einlægt ákall Ástrósar: „Það er verið að misnota fársjúkan mann“ Myndband Ástrósar Rutar Sigurðardóttur hefur vakið mikla athygli í kvöld 30. mars 2017 19:30 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Sjá meira
Einlægt ákall Ástrósar: „Það er verið að misnota fársjúkan mann“ Myndband Ástrósar Rutar Sigurðardóttur hefur vakið mikla athygli í kvöld 30. mars 2017 19:30