Sjáðu orrustuþotuna sem vakti mismikla lukku yfir borginni í dag Ásgeir Erlendsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. júní 2017 19:51 F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína. Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína.
Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43