Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2017 14:04 Nicole Kidman er í hópi tilnefndra fyrir hlutverk sitt í Big Little Lies. Vísir/AFP Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. Nicole Kidman, Robert de Niro, Jude Law, Reese Witherspoon og Susan Sarandon voru öll í hópi þeirra sem hlutu tilnefningu. Kristen Bell, Sharon Stone, Alfre Woodward og Garrett Hedlund kynntu tilnefningarnar á Beverly Hilton hótelinu fyrr í dag, en verðlaunaathöfnin sjálf fer fram þann 7. janúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers verður kynnir. Að neðan má sjá lista yfir þá og þær myndir sem tilnefndir eru.Besti leikari í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpRobert De Niro, “The Wizard of Lies” Jude Law, “The Young Pope” Kyle MacLachlan, “Twin Peaks” Ewan McGregor, “Fargo” Geoffrey Rush, “Genius”Besta þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp“Big Little Lies” “Fargo” “Feud: Bette and Joan” “The Sinner” “Top of the Lake: China Girl”Besti leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpAlfred Molina, “Feud” Alexander Skarsgard, “Big Little Lies” David Thewlis, “Fargo” David Harbour, “Stranger Things” Christian Slater, “Mr. Robot”Besta tölvugerða mynd“The Boss Baby” “The Breadwinner” “Ferdinand” “Coco” “Loving Vincent”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumPamela Adlon, “Better Things” Alison Brie, “Glow” Issa Rae, “Insecure” Rachel Brosnahan, “The Marvelous Mrs. Maisel” Frankie Shaw, “SMILF”Besti leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpLaura Dern, “Big Little Lies” Ann Dowd, “The Handmaid’s Tale” Chrissy Metz, “This is Us” Michelle Pfeiffer, “The Wizard of Lies” Shailene Woodley, “Big Little Lies”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumAnthony Anderson, “Black-ish” Aziz Ansari “Master of None” Kevin Bacon, “I Love Dick” William H. Macy, “Shameless” Eric McCormack, “Will and Grace”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumJessica Biel, “The Sinner” Nicole Kidman, “Big Little Lies” Jessica Lange, “Feud: Bette and Joan” Susan Sarandon, “Feud: Bette and Joan” Reese Witherspoon, “Big Little Lies”Besta gamanþáttaröð í sjónvarpi“Black-ish” “The Marvelous Mrs. Maisel” “Master of None” “SMILF” “Will & Grace”Besta kvikmyndatónlist“Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “The Shape of Water” “Phantom Thread” “The Post” “Dunkirk”Besta kvikmyndahandrit“The Shape of Water” “Lady Bird” “The Post” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “Molly’s Game”Besta erlenda kvikmynd“A Fantastic Woman” “First They Killed My Father” “In the Fade” “Loveless” “The Square”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð - dramaCaitriona Balfe, “Outlander” Claire Foy, “The Crown” Maggie Gyllenhaal, “The Deuce” Katherine Langford, “13 Reasons Why” Elisabeth Moss, “The Handmaid’s Tale”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumSteve Carell, “Battle of the Sexes” Ansel Elgort, “Baby Driver” James Franco, “The Disaster Artist” Hugh Jackman, “The Greatest Showman” Daniel Kaluuya, “Get Out”Besti leikari í aukahlutverki í kvikmyndWillem Dafoe, “The Florida Project” Armie Hammer, “Call Me by Your Name” Richard Jenkins, “The Shape of Water” Christopher Plummer, “All the Money in the World” Sam Rockwell, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta dramaþáttaröð í sjónvarpi“The Crown” “Game of Thrones” “The Handmaid’s Tale” “Stranger Things” “This is Us”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmyndMary J. Blige, “Mudbound” Hong Chau, “Downsizing” Allison Janney, “I, Tonya” Laurie Metcalf, “Lady Bird” Octavia Spencer, “The Shape of Water”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd - dramaJessica Chastain, “Molly’s Game” Sally Hawkins, “The Shape of Water” Frances McDormand, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Meryl Streep, “The Post” Michelle Williams, “All the Money in the World”Besta kvikmyndaleikstjórnGuillermo del Toro, “The Shape of Water” Martin McDonagh, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Christopher Nolan, “Dunkirk” Ridley Scott, “All The Money in the World” Steven Spielberg, “The Post”Besta kvikmynd - drama“Call Me by Your Name” “Dunkirk” “The Post” “The Shape of Water” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta leikkona í kvikmynd – söngleik eða gamanmynd Judi Dench, “Victoria & Abdul” Margot Robbie, “I, Tonya” Saoirse Ronan, “Lady Bird” Emma Stone, “Battle of the Sexes” Helen Mirren, “The Leisure Seeker”Besta kvikmynd – sönglik eða gamanmynd“The Disaster Artist” “Get Out” “The Greatest Showman” “I, Tonya” “Lady Bird”Besti leikari í kvikmynd - dramaTimothée Chalamet, “Call Me by Your Name” Daniel Day-Lewis, “Phantom Thread” Tom Hanks, “The Post” Gary Oldman, “Darkest Hour” Denzel Washington, “Roman J. Israel, Esq.”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð - dramaSterling K. Brown, “This is Us” Freddie Highmore, “The Good Doctor” Bob Odenkirk, “Better Call Saul” Liev Schreiber, “Ray Donovan” Jason Bateman, “Ozark” Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. Nicole Kidman, Robert de Niro, Jude Law, Reese Witherspoon og Susan Sarandon voru öll í hópi þeirra sem hlutu tilnefningu. Kristen Bell, Sharon Stone, Alfre Woodward og Garrett Hedlund kynntu tilnefningarnar á Beverly Hilton hótelinu fyrr í dag, en verðlaunaathöfnin sjálf fer fram þann 7. janúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers verður kynnir. Að neðan má sjá lista yfir þá og þær myndir sem tilnefndir eru.Besti leikari í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpRobert De Niro, “The Wizard of Lies” Jude Law, “The Young Pope” Kyle MacLachlan, “Twin Peaks” Ewan McGregor, “Fargo” Geoffrey Rush, “Genius”Besta þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp“Big Little Lies” “Fargo” “Feud: Bette and Joan” “The Sinner” “Top of the Lake: China Girl”Besti leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpAlfred Molina, “Feud” Alexander Skarsgard, “Big Little Lies” David Thewlis, “Fargo” David Harbour, “Stranger Things” Christian Slater, “Mr. Robot”Besta tölvugerða mynd“The Boss Baby” “The Breadwinner” “Ferdinand” “Coco” “Loving Vincent”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumPamela Adlon, “Better Things” Alison Brie, “Glow” Issa Rae, “Insecure” Rachel Brosnahan, “The Marvelous Mrs. Maisel” Frankie Shaw, “SMILF”Besti leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpLaura Dern, “Big Little Lies” Ann Dowd, “The Handmaid’s Tale” Chrissy Metz, “This is Us” Michelle Pfeiffer, “The Wizard of Lies” Shailene Woodley, “Big Little Lies”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumAnthony Anderson, “Black-ish” Aziz Ansari “Master of None” Kevin Bacon, “I Love Dick” William H. Macy, “Shameless” Eric McCormack, “Will and Grace”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumJessica Biel, “The Sinner” Nicole Kidman, “Big Little Lies” Jessica Lange, “Feud: Bette and Joan” Susan Sarandon, “Feud: Bette and Joan” Reese Witherspoon, “Big Little Lies”Besta gamanþáttaröð í sjónvarpi“Black-ish” “The Marvelous Mrs. Maisel” “Master of None” “SMILF” “Will & Grace”Besta kvikmyndatónlist“Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “The Shape of Water” “Phantom Thread” “The Post” “Dunkirk”Besta kvikmyndahandrit“The Shape of Water” “Lady Bird” “The Post” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “Molly’s Game”Besta erlenda kvikmynd“A Fantastic Woman” “First They Killed My Father” “In the Fade” “Loveless” “The Square”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð - dramaCaitriona Balfe, “Outlander” Claire Foy, “The Crown” Maggie Gyllenhaal, “The Deuce” Katherine Langford, “13 Reasons Why” Elisabeth Moss, “The Handmaid’s Tale”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumSteve Carell, “Battle of the Sexes” Ansel Elgort, “Baby Driver” James Franco, “The Disaster Artist” Hugh Jackman, “The Greatest Showman” Daniel Kaluuya, “Get Out”Besti leikari í aukahlutverki í kvikmyndWillem Dafoe, “The Florida Project” Armie Hammer, “Call Me by Your Name” Richard Jenkins, “The Shape of Water” Christopher Plummer, “All the Money in the World” Sam Rockwell, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta dramaþáttaröð í sjónvarpi“The Crown” “Game of Thrones” “The Handmaid’s Tale” “Stranger Things” “This is Us”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmyndMary J. Blige, “Mudbound” Hong Chau, “Downsizing” Allison Janney, “I, Tonya” Laurie Metcalf, “Lady Bird” Octavia Spencer, “The Shape of Water”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd - dramaJessica Chastain, “Molly’s Game” Sally Hawkins, “The Shape of Water” Frances McDormand, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Meryl Streep, “The Post” Michelle Williams, “All the Money in the World”Besta kvikmyndaleikstjórnGuillermo del Toro, “The Shape of Water” Martin McDonagh, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Christopher Nolan, “Dunkirk” Ridley Scott, “All The Money in the World” Steven Spielberg, “The Post”Besta kvikmynd - drama“Call Me by Your Name” “Dunkirk” “The Post” “The Shape of Water” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta leikkona í kvikmynd – söngleik eða gamanmynd Judi Dench, “Victoria & Abdul” Margot Robbie, “I, Tonya” Saoirse Ronan, “Lady Bird” Emma Stone, “Battle of the Sexes” Helen Mirren, “The Leisure Seeker”Besta kvikmynd – sönglik eða gamanmynd“The Disaster Artist” “Get Out” “The Greatest Showman” “I, Tonya” “Lady Bird”Besti leikari í kvikmynd - dramaTimothée Chalamet, “Call Me by Your Name” Daniel Day-Lewis, “Phantom Thread” Tom Hanks, “The Post” Gary Oldman, “Darkest Hour” Denzel Washington, “Roman J. Israel, Esq.”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð - dramaSterling K. Brown, “This is Us” Freddie Highmore, “The Good Doctor” Bob Odenkirk, “Better Call Saul” Liev Schreiber, “Ray Donovan” Jason Bateman, “Ozark”
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira