Tæplega 13 milljón manns eru áskrifendur að myndböndum síðunnar og nú er komið að því að sjá bestu mistök ársins.
FailArmy hefur birt fyrsta myndbandið sem inniheldur óborganleg mistök sem náðst hafa á myndavél á þessu ári.
Hér að neðan má sjá fyrstu samantekt FailArmy af mistökum ársins.