Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 15:57 Matt Damon sem Tom Brady í Jimmy Kimmel í gær. YouTube Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30
Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58