Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt 5. maí 2017 09:00 Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. Þú ert ekki sú týpa sem getur látið þig berast með straumnum eins og Fiskarnir, heldur þarft þú að hafa stefnu í öllum þáttum og hafa sýn yfir alla möguleikana sem þú hefur. Núna getur þú ekki treyst á guð og lukkuna eins og maður segir, heldur bara á orkuna, hugsanir þínar og orð. Það er enginn sem getur feykt þér burtu frá þinni stefnu nema þú hafir gert of mikla vitleysu, og þú veist hvað ég er að tala um. Hins vegar er tíminn núna til að standa upp og berja sér á brjóst og segja: „Ég er Steingeit og ég redda þessu“. Þetta er dásamlegt sumar sem bíður þín og þú andar léttar eftir nokkra daga. Ástin er í kringum þig ef þig langar til að hafa hana. Þú hefur keppnisskapið til að sigra, en ef þér leiðist þá ertu á rangri braut. Í kringum þig verður sérstaklega góð heppni í tengslum við ólíklegustu hluti eða eigið fyrirtæki, en ekki láta fólk sem þér finnst vera misviturt fara í taugarnar á þér eða stjórna svo sýndu þolinmæði, því þú ert svoleiðis fædd til að skara fram úr meðal jafningja. En þú verður að þora, annars gerist ekki neitt. Þú þarft líka að vera hugrökk í ástinni, þú ert andlega þenkjandi á því sviði, en lífið er að biðja þig um að taka afstöðu – ég á þessa ást, ég er ástfangin, ég trúi á ástina. Ef þú finnur samhljóm með þessum setningum þá skaltu láta þig vaða því ástin gerist ekki of. Mottó: Ég þori og þrífst á því. Knús og kossar, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. Þú ert ekki sú týpa sem getur látið þig berast með straumnum eins og Fiskarnir, heldur þarft þú að hafa stefnu í öllum þáttum og hafa sýn yfir alla möguleikana sem þú hefur. Núna getur þú ekki treyst á guð og lukkuna eins og maður segir, heldur bara á orkuna, hugsanir þínar og orð. Það er enginn sem getur feykt þér burtu frá þinni stefnu nema þú hafir gert of mikla vitleysu, og þú veist hvað ég er að tala um. Hins vegar er tíminn núna til að standa upp og berja sér á brjóst og segja: „Ég er Steingeit og ég redda þessu“. Þetta er dásamlegt sumar sem bíður þín og þú andar léttar eftir nokkra daga. Ástin er í kringum þig ef þig langar til að hafa hana. Þú hefur keppnisskapið til að sigra, en ef þér leiðist þá ertu á rangri braut. Í kringum þig verður sérstaklega góð heppni í tengslum við ólíklegustu hluti eða eigið fyrirtæki, en ekki láta fólk sem þér finnst vera misviturt fara í taugarnar á þér eða stjórna svo sýndu þolinmæði, því þú ert svoleiðis fædd til að skara fram úr meðal jafningja. En þú verður að þora, annars gerist ekki neitt. Þú þarft líka að vera hugrökk í ástinni, þú ert andlega þenkjandi á því sviði, en lífið er að biðja þig um að taka afstöðu – ég á þessa ást, ég er ástfangin, ég trúi á ástina. Ef þú finnur samhljóm með þessum setningum þá skaltu láta þig vaða því ástin gerist ekki of. Mottó: Ég þori og þrífst á því. Knús og kossar, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira