Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. maí 2017 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 15:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 15:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00