Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls 5. maí 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! Þú þarft að muna að þú átt enga óvini og ef þú missir máttinn vegna annarrar manneskju sem þér finnst að hafi gert þér eitthvað þá verðurðu ekki hamingjusamur. Ef þú færð í hjarta þitt að lífið sé ekki að gerast eins og þú vilt að það eigi að gerast er það pottþétt vegna þess að þér finnst að önnur manneskja en þú sjálfur sé að stjórna lífi þínu. Þú ert sú manneskja sem vilt gera öllum til hæfis, en samt að vita allt sem er rétt og rangt. Í þessari orku sem þú ert í núna, þarftu svolítið að gefast upp. Þú ert svo rosalega næmur fyrir öllu í lífinu, bæði hinu góða og hinu ljóta. Og markmið þitt er að sætta þig við allar hliðar lífsins því að allt er þetta bara skoðun á fólki og þín skoðun er til fyrirmyndar, en að spyrðu samt aðra ráða og trúðu því að þú sért ekki alheimsyfirvald. Um leið og þú setur mýkt í líf þitt munu allir vera sammála þér og um leið og þú lætur frið um munn þinn ljóma, munu englarnir bera þig á vængjum sér. Þú ert þverskurður af þínum fimm bestu vinum, og þegar þú sérð hverjir þeir eru sérðu hver þú ert. Þú ert mesta alheimsafl sem til er og það eina sem þú þarft til að sigra er að taka þátt í lífinu, skoða að þú skiptir miklu máli og það sem þú segir markar annarra örlög líka. Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls og þú mátt ekki sýna neinn veikleika: „Fake it until you make it,“ er staðan í maí og þá er sigurinn viss, bæði í veraldlegum og andlegum gæðum. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem heldur með þér, þarft að ná þér í tvíburasál, einhvern sem er létt að vera með og þá smellur allt saman. Þú hefur það yfir þér að eiga mjög fjörugt sumar, bara ef þig langar – en þú þarft að spretta upp eins og býflugan og sjá, hér er ég og ég elska lífið. Mottó: Ég borða bjartsýni í morgunmat. Knús og kossar Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! Þú þarft að muna að þú átt enga óvini og ef þú missir máttinn vegna annarrar manneskju sem þér finnst að hafi gert þér eitthvað þá verðurðu ekki hamingjusamur. Ef þú færð í hjarta þitt að lífið sé ekki að gerast eins og þú vilt að það eigi að gerast er það pottþétt vegna þess að þér finnst að önnur manneskja en þú sjálfur sé að stjórna lífi þínu. Þú ert sú manneskja sem vilt gera öllum til hæfis, en samt að vita allt sem er rétt og rangt. Í þessari orku sem þú ert í núna, þarftu svolítið að gefast upp. Þú ert svo rosalega næmur fyrir öllu í lífinu, bæði hinu góða og hinu ljóta. Og markmið þitt er að sætta þig við allar hliðar lífsins því að allt er þetta bara skoðun á fólki og þín skoðun er til fyrirmyndar, en að spyrðu samt aðra ráða og trúðu því að þú sért ekki alheimsyfirvald. Um leið og þú setur mýkt í líf þitt munu allir vera sammála þér og um leið og þú lætur frið um munn þinn ljóma, munu englarnir bera þig á vængjum sér. Þú ert þverskurður af þínum fimm bestu vinum, og þegar þú sérð hverjir þeir eru sérðu hver þú ert. Þú ert mesta alheimsafl sem til er og það eina sem þú þarft til að sigra er að taka þátt í lífinu, skoða að þú skiptir miklu máli og það sem þú segir markar annarra örlög líka. Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls og þú mátt ekki sýna neinn veikleika: „Fake it until you make it,“ er staðan í maí og þá er sigurinn viss, bæði í veraldlegum og andlegum gæðum. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem heldur með þér, þarft að ná þér í tvíburasál, einhvern sem er létt að vera með og þá smellur allt saman. Þú hefur það yfir þér að eiga mjög fjörugt sumar, bara ef þig langar – en þú þarft að spretta upp eins og býflugan og sjá, hér er ég og ég elska lífið. Mottó: Ég borða bjartsýni í morgunmat. Knús og kossar Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira