Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:42 Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. VÍSIR/ERNIR Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST
Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15
Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00