Dísa kemur fram í Gljúfrasteini Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2017 17:30 Spennandi tónleikar framundan. Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur. Efnisskrá tónleikanna verður gamalt efni í bland við frumflutning á nýju efni sem kemur út með haustinu. Auk þess fléttar Dísa inn afrískum tónum og sönglagi á Sanskrít. Henni til fulltingis verða tónlistarmennirnir Sigurður Guðmundsson (Memfismafían, Hjálmar) á píanó og Ingimundur Guðmundsson (Caterpillerman, Babies) á hljómborð. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 4. júní til 27. ágúst og hefjast þeir alltaf kl. 16:00. Miðaverð er 2000 krónur.Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur. Efnisskrá tónleikanna verður gamalt efni í bland við frumflutning á nýju efni sem kemur út með haustinu. Auk þess fléttar Dísa inn afrískum tónum og sönglagi á Sanskrít. Henni til fulltingis verða tónlistarmennirnir Sigurður Guðmundsson (Memfismafían, Hjálmar) á píanó og Ingimundur Guðmundsson (Caterpillerman, Babies) á hljómborð. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 4. júní til 27. ágúst og hefjast þeir alltaf kl. 16:00. Miðaverð er 2000 krónur.Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira