Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 15:17 Inga Sæland er ánægð með nýja könnun þar sem Flokkur fólksins mælist með rúmlega sex prósenta fylgi. „Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland. Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
„Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland.
Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46