Ekki að afhjúpa ríkisleyndarmál Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. júlí 2017 20:00 Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira
Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira