Auka verulega stuðning við flóttafólk Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. september 2017 06:00 Þorsteinn Víglundsson með sýrlenskum flóttamönnum sem íslensk stjórnvöld buðu að setjast að hér á landi um síðustu áramót. Vísir/Stefán Útgjöld til móttöku flóttamanna og hælisleitenda sem veitt er hæli hér á landi munu meira en tvöfaldast á næsta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fer upphæðin úr 150 milljónum í 410 milljónir. „Það er verið að auka verulega áhersluna á málaflokkinn. Þar er bæði aukin móttaka kvótaflóttamanna á milli ára en ekki er síður verið að verja fjármagni til þess að bæta frekar móttökur þeirra sem hér fá hæli,“ segir Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra. Markmiðið sé að samræma betur þá þjónustu, sem veitt er þeim sem fá hæli hér á landi, við þá þjónustu sem kvótaflóttamönnum er veitt þegar kemur að húsnæðisleit, atvinnuleit og öðrum úrræðum. Þorsteinn staðfestir að verið sé að ríflega tvöfalda upphæðina milli ára. Sú verkaskipting er höfð meðal ráðuneyta í málefnum innflytjenda og hælisleitenda að dómsmálaráðuneytið er ábyrgt fyrir Útlendingastofnun og ákvörðun um það hverjir fá hér hæli og hverjir ekki. En í málefnum kvótaflóttamanna marka utanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stefnuna, hversu margir flóttamenn koma og hvaðan þeir koma. Eins og fram kom í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu í síðustu viku hefur sú stefna verið mörkuð fyrir næsta ár. Tekið verður á móti 50 flóttamönnum, einkum fólki frá Sýrlandi og hinsegin flóttamönnum. Velferðarráðuneytið er síðan ábyrgt fyrir kvótaflóttamönnunum þegar þeir eru komnir til landsins og hælisleitendum sem hefur verið veitt hæli. „Það er verið að tala um aðgerðir til að tryggja sem árangursríkasta aðlögun. Það er verið að tala um íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit, aðstoð við atvinnuleit og svo framvegis. Til að tryggja það að fólk komist sem hraðast inn í samfélagið og verði virkir samfélagsþegnar,“ segir Þorsteinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Útgjöld til móttöku flóttamanna og hælisleitenda sem veitt er hæli hér á landi munu meira en tvöfaldast á næsta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fer upphæðin úr 150 milljónum í 410 milljónir. „Það er verið að auka verulega áhersluna á málaflokkinn. Þar er bæði aukin móttaka kvótaflóttamanna á milli ára en ekki er síður verið að verja fjármagni til þess að bæta frekar móttökur þeirra sem hér fá hæli,“ segir Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra. Markmiðið sé að samræma betur þá þjónustu, sem veitt er þeim sem fá hæli hér á landi, við þá þjónustu sem kvótaflóttamönnum er veitt þegar kemur að húsnæðisleit, atvinnuleit og öðrum úrræðum. Þorsteinn staðfestir að verið sé að ríflega tvöfalda upphæðina milli ára. Sú verkaskipting er höfð meðal ráðuneyta í málefnum innflytjenda og hælisleitenda að dómsmálaráðuneytið er ábyrgt fyrir Útlendingastofnun og ákvörðun um það hverjir fá hér hæli og hverjir ekki. En í málefnum kvótaflóttamanna marka utanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stefnuna, hversu margir flóttamenn koma og hvaðan þeir koma. Eins og fram kom í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu í síðustu viku hefur sú stefna verið mörkuð fyrir næsta ár. Tekið verður á móti 50 flóttamönnum, einkum fólki frá Sýrlandi og hinsegin flóttamönnum. Velferðarráðuneytið er síðan ábyrgt fyrir kvótaflóttamönnunum þegar þeir eru komnir til landsins og hælisleitendum sem hefur verið veitt hæli. „Það er verið að tala um aðgerðir til að tryggja sem árangursríkasta aðlögun. Það er verið að tala um íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit, aðstoð við atvinnuleit og svo framvegis. Til að tryggja það að fólk komist sem hraðast inn í samfélagið og verði virkir samfélagsþegnar,“ segir Þorsteinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira