Birgitta: Væri gaman að heyra hvaða málefni VG og Framsókn eru að ræða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 20:54 Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata voru í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar voru formlegar stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins ræddar en einnig óformlegar þreifingar Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins. Spurður um þær formlegu viðræður sem hófust í dag á milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins í dag segir Kolbeinn að sér hefði fundist sú ríkisstjórn hafa legið í loftinu frá kosningum. Sér hefði þótt það hafa áhrif á ansi margt sem gerst hefði síðan þá í viðræðum á milli flokka. Birgitta segir að sér þyki athyglisvert að sjá hvernig flokkarnir þrír muni leysa úr stórum málum sem enn virðast ekki hafa borið á góma í viðræðum þeirra á milli.Píratar ekki tekið þátt í neinum viðræðumSpurður um þreifingar á milli Framsóknarflokksins og Vinstri-grænna segist Kolbeinn hafa verið í sveitinni og því standa utan mála. Hann segir hinsvegar að um málefnaviðræður sé að ræða, verið sé að reyna að finna hvort að samstaða sé um málefni. Hann telur óvíst að þær muni skila einhverju. Hann lagði áherslu á að flokkar þurfi að vinna saman hvort sem þeir séu í ríkisstjórn eða ekki. Að sögn Birgittu hafa Píratar ekki tekið þátt í neinum viðræðum og ekki verið boðið til þeirra. „Það hefur komið fram að Píratar hafa ekki áhuga á að fara í stjórnarsamstarf við Framsóknarflokkinn“ segir Birgitta sem segir það merkilegt að svo virðist vera sem viðræður Vinstri-grænna og Framsóknar séu samræður um að vera saman í stjórnarandstöðu. Henni þætti gaman að heyra um hvaða málefni flokkarnir eru að ræða.Flokkarnir verða að vinna samanKolbeinn segir að kallað sé eftir því að stjórnmálaflokkar tali saman. Mikilvægt sé að málefni séu rædd óháð því hvaðan þau koma og þess vegna séu Vinstri-græn í viðræðum við Framsókn. „Þessir flokkar þurfa sjö saman inn á þingi að vinna einhvernveginn saman, sama hverjir þeirra verða í ríkisstjórn og hverjir þeirra verða í stjórnarandstöðu.“ Birgitta bendir á að Píratar hafi ekki séð tilefni til að ræða við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokkinn vegna þess að málefnagrundvöll hafi vantað. Bæði Kolbeinn og Birgitta eru þó sammála um mikilvægi þess að flokkar vinni saman og telja bæði að sú staðreynd að ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins muni einungis hafa eins manns meirihluta geti stuðlað að bættari vinnubrögðum á þinginu. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata voru í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar voru formlegar stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins ræddar en einnig óformlegar þreifingar Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins. Spurður um þær formlegu viðræður sem hófust í dag á milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins í dag segir Kolbeinn að sér hefði fundist sú ríkisstjórn hafa legið í loftinu frá kosningum. Sér hefði þótt það hafa áhrif á ansi margt sem gerst hefði síðan þá í viðræðum á milli flokka. Birgitta segir að sér þyki athyglisvert að sjá hvernig flokkarnir þrír muni leysa úr stórum málum sem enn virðast ekki hafa borið á góma í viðræðum þeirra á milli.Píratar ekki tekið þátt í neinum viðræðumSpurður um þreifingar á milli Framsóknarflokksins og Vinstri-grænna segist Kolbeinn hafa verið í sveitinni og því standa utan mála. Hann segir hinsvegar að um málefnaviðræður sé að ræða, verið sé að reyna að finna hvort að samstaða sé um málefni. Hann telur óvíst að þær muni skila einhverju. Hann lagði áherslu á að flokkar þurfi að vinna saman hvort sem þeir séu í ríkisstjórn eða ekki. Að sögn Birgittu hafa Píratar ekki tekið þátt í neinum viðræðum og ekki verið boðið til þeirra. „Það hefur komið fram að Píratar hafa ekki áhuga á að fara í stjórnarsamstarf við Framsóknarflokkinn“ segir Birgitta sem segir það merkilegt að svo virðist vera sem viðræður Vinstri-grænna og Framsóknar séu samræður um að vera saman í stjórnarandstöðu. Henni þætti gaman að heyra um hvaða málefni flokkarnir eru að ræða.Flokkarnir verða að vinna samanKolbeinn segir að kallað sé eftir því að stjórnmálaflokkar tali saman. Mikilvægt sé að málefni séu rædd óháð því hvaðan þau koma og þess vegna séu Vinstri-græn í viðræðum við Framsókn. „Þessir flokkar þurfa sjö saman inn á þingi að vinna einhvernveginn saman, sama hverjir þeirra verða í ríkisstjórn og hverjir þeirra verða í stjórnarandstöðu.“ Birgitta bendir á að Píratar hafi ekki séð tilefni til að ræða við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokkinn vegna þess að málefnagrundvöll hafi vantað. Bæði Kolbeinn og Birgitta eru þó sammála um mikilvægi þess að flokkar vinni saman og telja bæði að sú staðreynd að ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins muni einungis hafa eins manns meirihluta geti stuðlað að bættari vinnubrögðum á þinginu.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira