Sigur Rós sendir andstæðingi hinseginréttinda tóninn Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 15:45 Jónsi í Sigur Rós er ekki ánægður með Margaret Court. Vísir/AFP Hljómsveitin Sigur Rós hefur svarað fordómafullum ummælum ástralsks prests, og fyrrum tennisstjörnu, með skilaboðum sem sveitin lét prenta á boli. Presturinn fordæmdi samkynja hjónabönd í maí síðastliðnum en hljómsveitin lét útbúa bolina sérstaklega fyrir tónleikaferð sína um Ástralíu nú í júlí. Listamaðurinn Andrew Rae hannar bolina en framan á þeim sjást tvö pör, tvær konur annars vegar og tveir karlmenn hins vegar, sem halda sín á milli á giftingarhringum. Þá sjást bæði íslenski og ástralski fáninn á bolunum, auk ýmissa kyngervismerkja og annarra skreytinga. Fyrir miðju á bolnum stendur á íslensku „Sameinuð stöndum vér.“ Margaret Court, sem þekktust er fyrir farsælan tennisferil, starfar nú sem prestur í borginni Perth í Ástralíu. Hún vakti athygli með ummælum sínum í maí síðastliðnum þegar hún fordæmdi flugfélagið Quantas fyrir að styðja samkynja hjónabönd. Hún bætti einnig um betur með fleiri ummælum, lituðum af fordómum í garð samkynhneigðra. Í tilkynningu, sem Sigur Rós birti á Facebook-síðu sinni, segir að sveitin hafi fyrirskipað gerð bolanna sérstaklega fyrir væntanlegt tónleikaferðalag sitt. Bolirnir séu framleiddir vegna ummæla Margaret Court, starfandi prests og fyrrum tennisstjörnu, en sveitin mun spila á leikvangi nefndum í höfuðið á henni í lok júlí. „Við vitum að skoðanir Margaret Court eru ekki algildar í Ástralíu. Við viljum bæta rödd okkar við ákall fyrir jöfnun réttindum til hjónabands í Ástralíu – akkúrat hérna á Margaret Court Leikvanginum sjálfum,“ segir í tilkynningunni frá sveitinni. Ágóði af sölu bolanna mun renna til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir lögleiðingu samkynja hjónabanda í Ástralíu. Sigur Rós mun spila á Margaret Court-leikvanginum þann 27. júlí næstkomandi. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hefur svarað fordómafullum ummælum ástralsks prests, og fyrrum tennisstjörnu, með skilaboðum sem sveitin lét prenta á boli. Presturinn fordæmdi samkynja hjónabönd í maí síðastliðnum en hljómsveitin lét útbúa bolina sérstaklega fyrir tónleikaferð sína um Ástralíu nú í júlí. Listamaðurinn Andrew Rae hannar bolina en framan á þeim sjást tvö pör, tvær konur annars vegar og tveir karlmenn hins vegar, sem halda sín á milli á giftingarhringum. Þá sjást bæði íslenski og ástralski fáninn á bolunum, auk ýmissa kyngervismerkja og annarra skreytinga. Fyrir miðju á bolnum stendur á íslensku „Sameinuð stöndum vér.“ Margaret Court, sem þekktust er fyrir farsælan tennisferil, starfar nú sem prestur í borginni Perth í Ástralíu. Hún vakti athygli með ummælum sínum í maí síðastliðnum þegar hún fordæmdi flugfélagið Quantas fyrir að styðja samkynja hjónabönd. Hún bætti einnig um betur með fleiri ummælum, lituðum af fordómum í garð samkynhneigðra. Í tilkynningu, sem Sigur Rós birti á Facebook-síðu sinni, segir að sveitin hafi fyrirskipað gerð bolanna sérstaklega fyrir væntanlegt tónleikaferðalag sitt. Bolirnir séu framleiddir vegna ummæla Margaret Court, starfandi prests og fyrrum tennisstjörnu, en sveitin mun spila á leikvangi nefndum í höfuðið á henni í lok júlí. „Við vitum að skoðanir Margaret Court eru ekki algildar í Ástralíu. Við viljum bæta rödd okkar við ákall fyrir jöfnun réttindum til hjónabands í Ástralíu – akkúrat hérna á Margaret Court Leikvanginum sjálfum,“ segir í tilkynningunni frá sveitinni. Ágóði af sölu bolanna mun renna til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir lögleiðingu samkynja hjónabanda í Ástralíu. Sigur Rós mun spila á Margaret Court-leikvanginum þann 27. júlí næstkomandi.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira