Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. nóvember 2017 14:13 Chuong Le Bui er gert að fara á næstu fimmtán dögum, nema að réttaráhrifum úrskurðarins verði frestað. Vísir/Stefán Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi hér á landi. Henni er gert að yfirgefa Ísland á næstu fimmtán dögum. Ástæðan er sú að í nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar, er nám skilgreint sem háskólanám. Iðnnám fellur ekki undir skilgreininguna.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þó sagt að nýju lögin krefjist lagfæringar. „Það er ljóst eftir því sem ég hef heyrt að sú skilgreining sem kemur fram á námi er of þröng og miklu þrengri en löggjafarviljinn stóð til. Það var aldrei rætt um það að þrengja þetta þannig að iðnnámið myndi ekki falla undir nám í skilningi útlendingalaga,“ sagði Sigríður í samtali við Fréttablaðið hinn 27. október síðastliðinn. Inga Lillý Brynjólfsdóttir, lögmaður og vinkona Chuong Le Bui, hyggst sækja um frestun réttaráhrifa og í kjölfarið höfða mál fyrir dómstólum. Inga Lillý segir mikilvægt að leiða það til lykta hvernig skilgreina eigi nám í útlendingalögum hafi það ekki verið raunverulegur vilji löggjafans að útiloka iðnnám í útlendingalögum. Það verður hins vegar ekki gert nema með lagasetningu og lögunum verður ekki breytt fyrr en eftir að Alþingi kemur saman að nýju. Áformað er að það gerist í byrjun desember. Chuong Le Bui kom til landsins í febrúar 2015 og hefur verið hér á landi síðan þá og er matreiðslunemi á Nauthóli. Hún er búin með tvö ár á námssamningi hjá veitingastaðnum af fjórum og er á fyrstu önn í matreiðslu í Menntaskólanum í Kópavogi. Tengdar fréttir Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00 Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi hér á landi. Henni er gert að yfirgefa Ísland á næstu fimmtán dögum. Ástæðan er sú að í nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar, er nám skilgreint sem háskólanám. Iðnnám fellur ekki undir skilgreininguna.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þó sagt að nýju lögin krefjist lagfæringar. „Það er ljóst eftir því sem ég hef heyrt að sú skilgreining sem kemur fram á námi er of þröng og miklu þrengri en löggjafarviljinn stóð til. Það var aldrei rætt um það að þrengja þetta þannig að iðnnámið myndi ekki falla undir nám í skilningi útlendingalaga,“ sagði Sigríður í samtali við Fréttablaðið hinn 27. október síðastliðinn. Inga Lillý Brynjólfsdóttir, lögmaður og vinkona Chuong Le Bui, hyggst sækja um frestun réttaráhrifa og í kjölfarið höfða mál fyrir dómstólum. Inga Lillý segir mikilvægt að leiða það til lykta hvernig skilgreina eigi nám í útlendingalögum hafi það ekki verið raunverulegur vilji löggjafans að útiloka iðnnám í útlendingalögum. Það verður hins vegar ekki gert nema með lagasetningu og lögunum verður ekki breytt fyrr en eftir að Alþingi kemur saman að nýju. Áformað er að það gerist í byrjun desember. Chuong Le Bui kom til landsins í febrúar 2015 og hefur verið hér á landi síðan þá og er matreiðslunemi á Nauthóli. Hún er búin með tvö ár á námssamningi hjá veitingastaðnum af fjórum og er á fyrstu önn í matreiðslu í Menntaskólanum í Kópavogi.
Tengdar fréttir Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00 Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00
Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00