Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2017 21:00 Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“ Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira