Simpsons gera stólpagrín að fyrstu hundrað dögum Trump Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2017 23:00 Trump fer yfir helstu afrek sín. Framleiðendur þáttanna um Simpsons fjölskylduna eru ekkert að halda aftur af sér í gagnrýni sinni á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þeir hafa birt myndband þar sem hann fer yfir sína fyrstu daga og helstu verk sín á þeim tíma. Myndbandið byrjar á frekar grimmilegan hátt og færist svo yfir í þar sem Trump liggur upp í rúmi telur hann upp sín helstu afrek. Þau eru að lækka forgjöfina sína, fjölga fylgjendum sínum á Twitter og gert leyfilegt að skjóta birni í dvala. Þá er Marge Simpson búin með þunglyndislyf sem áttu að endast henni í fjögur ár og bent á að einungis 6,8 prósent af kjörtímabili Trump séu búin. Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðendur þáttanna um Simpsons fjölskylduna eru ekkert að halda aftur af sér í gagnrýni sinni á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þeir hafa birt myndband þar sem hann fer yfir sína fyrstu daga og helstu verk sín á þeim tíma. Myndbandið byrjar á frekar grimmilegan hátt og færist svo yfir í þar sem Trump liggur upp í rúmi telur hann upp sín helstu afrek. Þau eru að lækka forgjöfina sína, fjölga fylgjendum sínum á Twitter og gert leyfilegt að skjóta birni í dvala. Þá er Marge Simpson búin með þunglyndislyf sem áttu að endast henni í fjögur ár og bent á að einungis 6,8 prósent af kjörtímabili Trump séu búin.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira