Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 15:45 Ryan Gosling fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira