Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2017 18:30 Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um svefnlyfið Melatónín og aukinn innflutning þess til landsins að undanförnu. Þar kom fram að tollstjóri hafi stöðvað rúmlega 60 sendingar á árinu sem koma aðallega frá Bandaríkjunum í gegn um netverslanir en þar er lyfið markaðssett sem fæðubótarefni og er ekki lyfseðilsskylt. Melatonín er náttúrulegt hormón sem hefur svæfandi áhrif og eykur svefnhneigð. Lyfið er ætlað til skamms tíma við svefnvanda hjá sjúklingum á aldrinum 55 ára og eldri. Svo virðist sem fjöldi Íslendinga neyti lyfsins, hvort sem þeir verði sér úti um það erlendis þar sem það er selt í lausasölu eða því ávísað af læknum en á Íslandi er melatónín lyfseðilsskylt. „Það hefur átt sér stað mikil aukning í ávísunum Melatóníns síðustu ár. Frá 2012 til 2016 sjáum við að heildarávísanir aukast um 134 %,“ segir Ólafur B. Einarsson. Embætti landlæknis hefur bent á að lyfið hafi áhrif áýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna þar sem langtímaáhrif eru ekki kunn „Það er mikið verið aðávísa þessu á börn áÍslandi og þegar við berum okkur saman við hin Norðurlöndin sjáum við að við erum umtalsvert hærri íávísunum til barna,“ segir Ólafur. Ávísanir til barna hafa aukist mikið undanfarin ár eins og sjá mááþessu grafi.Frá 2004 til 2007 var fjöldi ávísana á svefnlyf hverfandi en frá 2008 til 2015 má segja að sprenging hafi átt sér staðíávísununum til barna. Aukningin er mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. Svefnlyfinu sem ávísað er er svo til eingöngu hormónið melatónín. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því aðí sérlyfjaskrá segir aðþetta lyf sé ekki ætlað börnum og það eru nýlegar dýrarannsóknir sem benda til þess að Melatónín hafi áhrif á kynþroska hjá börnum,“ segir Ólafur og bætir við aðþað séu börn sem fá ADHD lyf sem séu líklegri til að fá Melatónín. Ólafur segir að óvissa ríki um öryggi lyfsins. „Það er eiginlega það sama með alla aldurshópa. Það skortir allar rannsóknir sem sýna fram á langtímaáhrif Melatóníns,“ segir Ólafur. Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira
Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um svefnlyfið Melatónín og aukinn innflutning þess til landsins að undanförnu. Þar kom fram að tollstjóri hafi stöðvað rúmlega 60 sendingar á árinu sem koma aðallega frá Bandaríkjunum í gegn um netverslanir en þar er lyfið markaðssett sem fæðubótarefni og er ekki lyfseðilsskylt. Melatonín er náttúrulegt hormón sem hefur svæfandi áhrif og eykur svefnhneigð. Lyfið er ætlað til skamms tíma við svefnvanda hjá sjúklingum á aldrinum 55 ára og eldri. Svo virðist sem fjöldi Íslendinga neyti lyfsins, hvort sem þeir verði sér úti um það erlendis þar sem það er selt í lausasölu eða því ávísað af læknum en á Íslandi er melatónín lyfseðilsskylt. „Það hefur átt sér stað mikil aukning í ávísunum Melatóníns síðustu ár. Frá 2012 til 2016 sjáum við að heildarávísanir aukast um 134 %,“ segir Ólafur B. Einarsson. Embætti landlæknis hefur bent á að lyfið hafi áhrif áýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna þar sem langtímaáhrif eru ekki kunn „Það er mikið verið aðávísa þessu á börn áÍslandi og þegar við berum okkur saman við hin Norðurlöndin sjáum við að við erum umtalsvert hærri íávísunum til barna,“ segir Ólafur. Ávísanir til barna hafa aukist mikið undanfarin ár eins og sjá mááþessu grafi.Frá 2004 til 2007 var fjöldi ávísana á svefnlyf hverfandi en frá 2008 til 2015 má segja að sprenging hafi átt sér staðíávísununum til barna. Aukningin er mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. Svefnlyfinu sem ávísað er er svo til eingöngu hormónið melatónín. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því aðí sérlyfjaskrá segir aðþetta lyf sé ekki ætlað börnum og það eru nýlegar dýrarannsóknir sem benda til þess að Melatónín hafi áhrif á kynþroska hjá börnum,“ segir Ólafur og bætir við aðþað séu börn sem fá ADHD lyf sem séu líklegri til að fá Melatónín. Ólafur segir að óvissa ríki um öryggi lyfsins. „Það er eiginlega það sama með alla aldurshópa. Það skortir allar rannsóknir sem sýna fram á langtímaáhrif Melatóníns,“ segir Ólafur.
Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira