Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2017 15:30 Tangó er uppáhalds líkamsrækt formanns Alþýðufylkingarinnar og Notting Hill er „guilty pleasure“-bíómyndin hans. Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorvaldar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorvaldi Þorvaldssyni, formanni Alþýðufylkingarinnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi.Varstu sumar í sveit? Ég var í sveit í Aðaldal nokkur sumur á 7. Áratugnum. Ég hef búið að því allar götur síðan.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lasagne della casa.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Cherokee, árgerð 2002. Hann verðskuldar varla nafn. En ég þarf sæmilega öflugan bíl í vinnuna, og lítil efni til að endurnýja hann.Hver er draumabíllinn? Einhver rafmagnsbíll. Jafnvel Tesla, þegar maður hefur efni á honum, og ódýrari útgáfur koma á markað.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Ég er svo hrekklaus að ég man ekki eftir neinu slíku.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ég er líklega ekki nógu hörundsár til að muna eftir því.Uppáhalds tónlistarmaður? Dmitri Hvorostovsky.Hefur þú komist í kast við lögin? Ég var handtekinn fyrir brot á áfengislögum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1975, og dæmdur til 1000 króna sektar.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? White russian.Uppáhalds bókin? Tíu dagar sem skóku heiminn, eftir John Reed.Uppáhalds bíómynd? Október, eftir Sergei Eisenstein.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting hill.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Bella ciao.Hefur þú farið í Costco? Nei.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, ég var á vetrarvertíð 1978.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Aðallega menning, en strönd getur orðið á vegi mínum ef svo ber undir.Uppáhalds þynnkumatur? Ábrystir, með kanil og berjasaft. Þær geta einnig verið meðlæti með Kúburommi.Ananas á pizzu? Einungis þegar skinka kemur við sögu.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Kannski Benedikt Erlingsson, ef hann ræður við það.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Tango. Badminton kemur einnig til greina.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já, líf annarra.Hefur þú átt gæludýr? Nei, ekki að eigin frumkvæði. En köttur var á heimilinu fyrstu tvö ár mín í sambúð.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? ÍA.Sterkasta minning úr æsku? Ein þeirra er ferð á sinfóníutónleika á Bifröst, líklega rétt fyrir miðjan 7. Áratuginn.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Veit ekki. En ég hef spilað blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu, fyrir margt löngu. Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorvaldar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorvaldi Þorvaldssyni, formanni Alþýðufylkingarinnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi.Varstu sumar í sveit? Ég var í sveit í Aðaldal nokkur sumur á 7. Áratugnum. Ég hef búið að því allar götur síðan.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lasagne della casa.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Cherokee, árgerð 2002. Hann verðskuldar varla nafn. En ég þarf sæmilega öflugan bíl í vinnuna, og lítil efni til að endurnýja hann.Hver er draumabíllinn? Einhver rafmagnsbíll. Jafnvel Tesla, þegar maður hefur efni á honum, og ódýrari útgáfur koma á markað.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Ég er svo hrekklaus að ég man ekki eftir neinu slíku.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ég er líklega ekki nógu hörundsár til að muna eftir því.Uppáhalds tónlistarmaður? Dmitri Hvorostovsky.Hefur þú komist í kast við lögin? Ég var handtekinn fyrir brot á áfengislögum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1975, og dæmdur til 1000 króna sektar.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? White russian.Uppáhalds bókin? Tíu dagar sem skóku heiminn, eftir John Reed.Uppáhalds bíómynd? Október, eftir Sergei Eisenstein.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting hill.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Bella ciao.Hefur þú farið í Costco? Nei.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, ég var á vetrarvertíð 1978.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Aðallega menning, en strönd getur orðið á vegi mínum ef svo ber undir.Uppáhalds þynnkumatur? Ábrystir, með kanil og berjasaft. Þær geta einnig verið meðlæti með Kúburommi.Ananas á pizzu? Einungis þegar skinka kemur við sögu.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Kannski Benedikt Erlingsson, ef hann ræður við það.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Tango. Badminton kemur einnig til greina.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já, líf annarra.Hefur þú átt gæludýr? Nei, ekki að eigin frumkvæði. En köttur var á heimilinu fyrstu tvö ár mín í sambúð.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? ÍA.Sterkasta minning úr æsku? Ein þeirra er ferð á sinfóníutónleika á Bifröst, líklega rétt fyrir miðjan 7. Áratuginn.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Veit ekki. En ég hef spilað blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu, fyrir margt löngu.
Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30