Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2017 15:30 Tangó er uppáhalds líkamsrækt formanns Alþýðufylkingarinnar og Notting Hill er „guilty pleasure“-bíómyndin hans. Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorvaldar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorvaldi Þorvaldssyni, formanni Alþýðufylkingarinnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi.Varstu sumar í sveit? Ég var í sveit í Aðaldal nokkur sumur á 7. Áratugnum. Ég hef búið að því allar götur síðan.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lasagne della casa.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Cherokee, árgerð 2002. Hann verðskuldar varla nafn. En ég þarf sæmilega öflugan bíl í vinnuna, og lítil efni til að endurnýja hann.Hver er draumabíllinn? Einhver rafmagnsbíll. Jafnvel Tesla, þegar maður hefur efni á honum, og ódýrari útgáfur koma á markað.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Ég er svo hrekklaus að ég man ekki eftir neinu slíku.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ég er líklega ekki nógu hörundsár til að muna eftir því.Uppáhalds tónlistarmaður? Dmitri Hvorostovsky.Hefur þú komist í kast við lögin? Ég var handtekinn fyrir brot á áfengislögum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1975, og dæmdur til 1000 króna sektar.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? White russian.Uppáhalds bókin? Tíu dagar sem skóku heiminn, eftir John Reed.Uppáhalds bíómynd? Október, eftir Sergei Eisenstein.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting hill.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Bella ciao.Hefur þú farið í Costco? Nei.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, ég var á vetrarvertíð 1978.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Aðallega menning, en strönd getur orðið á vegi mínum ef svo ber undir.Uppáhalds þynnkumatur? Ábrystir, með kanil og berjasaft. Þær geta einnig verið meðlæti með Kúburommi.Ananas á pizzu? Einungis þegar skinka kemur við sögu.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Kannski Benedikt Erlingsson, ef hann ræður við það.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Tango. Badminton kemur einnig til greina.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já, líf annarra.Hefur þú átt gæludýr? Nei, ekki að eigin frumkvæði. En köttur var á heimilinu fyrstu tvö ár mín í sambúð.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? ÍA.Sterkasta minning úr æsku? Ein þeirra er ferð á sinfóníutónleika á Bifröst, líklega rétt fyrir miðjan 7. Áratuginn.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Veit ekki. En ég hef spilað blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu, fyrir margt löngu. Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorvaldar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorvaldi Þorvaldssyni, formanni Alþýðufylkingarinnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi.Varstu sumar í sveit? Ég var í sveit í Aðaldal nokkur sumur á 7. Áratugnum. Ég hef búið að því allar götur síðan.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lasagne della casa.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Cherokee, árgerð 2002. Hann verðskuldar varla nafn. En ég þarf sæmilega öflugan bíl í vinnuna, og lítil efni til að endurnýja hann.Hver er draumabíllinn? Einhver rafmagnsbíll. Jafnvel Tesla, þegar maður hefur efni á honum, og ódýrari útgáfur koma á markað.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Ég er svo hrekklaus að ég man ekki eftir neinu slíku.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ég er líklega ekki nógu hörundsár til að muna eftir því.Uppáhalds tónlistarmaður? Dmitri Hvorostovsky.Hefur þú komist í kast við lögin? Ég var handtekinn fyrir brot á áfengislögum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1975, og dæmdur til 1000 króna sektar.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? White russian.Uppáhalds bókin? Tíu dagar sem skóku heiminn, eftir John Reed.Uppáhalds bíómynd? Október, eftir Sergei Eisenstein.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting hill.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Bella ciao.Hefur þú farið í Costco? Nei.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, ég var á vetrarvertíð 1978.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Aðallega menning, en strönd getur orðið á vegi mínum ef svo ber undir.Uppáhalds þynnkumatur? Ábrystir, með kanil og berjasaft. Þær geta einnig verið meðlæti með Kúburommi.Ananas á pizzu? Einungis þegar skinka kemur við sögu.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Kannski Benedikt Erlingsson, ef hann ræður við það.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Tango. Badminton kemur einnig til greina.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já, líf annarra.Hefur þú átt gæludýr? Nei, ekki að eigin frumkvæði. En köttur var á heimilinu fyrstu tvö ár mín í sambúð.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? ÍA.Sterkasta minning úr æsku? Ein þeirra er ferð á sinfóníutónleika á Bifröst, líklega rétt fyrir miðjan 7. Áratuginn.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Veit ekki. En ég hef spilað blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu, fyrir margt löngu.
Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30