Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Lamar hirti fimm verðlaun á VMA´s. Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Margir þekktustu listamenn heims komu þá fram og voru þeir margir hverjir mjög pólitískir. Listamennirnir töluðu margir gegn rasisma og vöktu einnig athygli á því að sjálfsmorð væru allt of algeng dánarorsök ungs fólks. Donald Trump fékk einnig heldur betur að kenna á því þegar tónlistarfólkið kom í pontu.Katy Perry var kynnir á verðlaunaafhendingunni en hún hefur fengið misjafna dóma eftir gærkvöldið.Hér að neðan má sjá helstu vinningshafa VMA-verðlaunanna í ár:Myndband ársins: Kendrick Lamar - HumbleTónlistarmaður ársins: Ed SheeranBesta samstarfið: Zayn Malik and Taylor Swift - I Don't Wanna Live ForeverBesti nýliðinn: KhalidBesti rapparinn: Kendrick Lamar - HumbleBesti dansinn: Zedd and Alessia Cara - StayBesti popparinn: Fifth Harmany feat. Gucci Mayne - DownBestur fyrir andóf gegn kerfinu: The Hamilton Mixtape - Immigrants (We Get the Job Done), Alessia Cara - Scars to Your Beautiful, John Legend - Surefire, Logic feat Damian Lemar Hudson - Black Spiderman, Big Sean - Light, Taboo feat. Shaliene Woodley - Stand up/ Stand N Rock #NoDaplBest Direction: Dave Meyers and The Little Homies (for Kendrick Lamar - Humble)Besta kvikmyndatakan: Kendrick Lamar - HumbleBesti listræni stjórnandinn: Kendrick Lamar - HumbleBesta dansatriði í myndbandi: Kanye West - FadeLag sumarsins: Lil Uzi Ver - XO Tour L1if3Bestu tæknibrellurnar: Katy Perry feat. Skip Marley - Chained to the RhythmBesta klipping: Young Thug - Wyclef JeanSérstök heiðursverðlaun Michael Jackson - Pink Tónlistarmenn á heimsmælikvarðaKendrick Lamar og fleiri góðir komu fram á verðlaunahátíðinni í gær og má sjá flutninga þeirra hér að neðan. Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Margir þekktustu listamenn heims komu þá fram og voru þeir margir hverjir mjög pólitískir. Listamennirnir töluðu margir gegn rasisma og vöktu einnig athygli á því að sjálfsmorð væru allt of algeng dánarorsök ungs fólks. Donald Trump fékk einnig heldur betur að kenna á því þegar tónlistarfólkið kom í pontu.Katy Perry var kynnir á verðlaunaafhendingunni en hún hefur fengið misjafna dóma eftir gærkvöldið.Hér að neðan má sjá helstu vinningshafa VMA-verðlaunanna í ár:Myndband ársins: Kendrick Lamar - HumbleTónlistarmaður ársins: Ed SheeranBesta samstarfið: Zayn Malik and Taylor Swift - I Don't Wanna Live ForeverBesti nýliðinn: KhalidBesti rapparinn: Kendrick Lamar - HumbleBesti dansinn: Zedd and Alessia Cara - StayBesti popparinn: Fifth Harmany feat. Gucci Mayne - DownBestur fyrir andóf gegn kerfinu: The Hamilton Mixtape - Immigrants (We Get the Job Done), Alessia Cara - Scars to Your Beautiful, John Legend - Surefire, Logic feat Damian Lemar Hudson - Black Spiderman, Big Sean - Light, Taboo feat. Shaliene Woodley - Stand up/ Stand N Rock #NoDaplBest Direction: Dave Meyers and The Little Homies (for Kendrick Lamar - Humble)Besta kvikmyndatakan: Kendrick Lamar - HumbleBesti listræni stjórnandinn: Kendrick Lamar - HumbleBesta dansatriði í myndbandi: Kanye West - FadeLag sumarsins: Lil Uzi Ver - XO Tour L1if3Bestu tæknibrellurnar: Katy Perry feat. Skip Marley - Chained to the RhythmBesta klipping: Young Thug - Wyclef JeanSérstök heiðursverðlaun Michael Jackson - Pink Tónlistarmenn á heimsmælikvarðaKendrick Lamar og fleiri góðir komu fram á verðlaunahátíðinni í gær og má sjá flutninga þeirra hér að neðan.
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira