Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. nóvember 2017 20:25 Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri. Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri.
Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira