Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2017 12:48 Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. BBC RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira