Ryan Gosling þekkti Tómas á tökustað: „Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2017 11:15 Tómas Lemarquis og Ryan Gosling í hlutverkum sínum í Blade Runner 2049. Facebook/Tómas Lemarquis Fyrstu kynni Tómasar Lemarquis af Ryan Gosling voru mjög óvænt og skemmtileg. Tómas rifjaði upp þetta augnablik í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þeir hittust við tökur á kvikmyndinni Blade Runner 2049 sem nú er í kvikmyndahúsum um allan heim. Tómas fer með hlutverk skjalavarðar sem aðstoðar Ryan Gosling, sem leikur aðalsögupersónu myndarinnar. Það var þó ekki auðvelt fyrir hann að landa þessu hlutverki.Þýðir ekkert að bíða heima „Þegar ég frétti af Blade Runner 2049 varð ég mjög spenntur því fyrri myndin er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum og lýsti ég strax yfir miklum áhuga á að komast í hana en það er ekki alltaf hlaupið að því að komast í þær kvikmyndir sem maður hefur áhuga á.“ Tómas reyndi ýmislegt en þegar ekkert gekk ákvað hann að koma sér að bakdyramegin með því að koma myndbandi á sjálfan leikstjórann með krókaleiðum. „Það þýðir ekkert að bíða heima eftir að hlutirnir gerist, með tærnar upp í loft.“Heiður að vinna með þér Hann segir Ryan Gosling hafa þægilega nærveru og vera með lítið egó í ljósi þess hversu stór leikari hann er. „Ég hitti hann fyrst á tökustað og var búinn að ímynda mér að ég myndi taka í spaðann á honum og segjast vera hrifinn af því sem hann hefði gert. En svo hittumst við og hann segir strax: „Bíddu ég kannast nú eitthvað við þig. Já, ertu Íslendingur? Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa? Það er heiður að vinna með þér.“ Ryan Gosling kom til greina fyrir hlutverk í The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sem skrifaði og leikstýrði Nói albinói svo leikarinn hefur greinilega kynnt sér myndir hans. Tómas birti flotta mynd af þeim félögum sem tekin var bakvið tjöldin á tökustað kvikmyndarinnar Blade Runner 2049. Tengdar fréttir Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Fyrstu kynni Tómasar Lemarquis af Ryan Gosling voru mjög óvænt og skemmtileg. Tómas rifjaði upp þetta augnablik í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þeir hittust við tökur á kvikmyndinni Blade Runner 2049 sem nú er í kvikmyndahúsum um allan heim. Tómas fer með hlutverk skjalavarðar sem aðstoðar Ryan Gosling, sem leikur aðalsögupersónu myndarinnar. Það var þó ekki auðvelt fyrir hann að landa þessu hlutverki.Þýðir ekkert að bíða heima „Þegar ég frétti af Blade Runner 2049 varð ég mjög spenntur því fyrri myndin er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum og lýsti ég strax yfir miklum áhuga á að komast í hana en það er ekki alltaf hlaupið að því að komast í þær kvikmyndir sem maður hefur áhuga á.“ Tómas reyndi ýmislegt en þegar ekkert gekk ákvað hann að koma sér að bakdyramegin með því að koma myndbandi á sjálfan leikstjórann með krókaleiðum. „Það þýðir ekkert að bíða heima eftir að hlutirnir gerist, með tærnar upp í loft.“Heiður að vinna með þér Hann segir Ryan Gosling hafa þægilega nærveru og vera með lítið egó í ljósi þess hversu stór leikari hann er. „Ég hitti hann fyrst á tökustað og var búinn að ímynda mér að ég myndi taka í spaðann á honum og segjast vera hrifinn af því sem hann hefði gert. En svo hittumst við og hann segir strax: „Bíddu ég kannast nú eitthvað við þig. Já, ertu Íslendingur? Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa? Það er heiður að vinna með þér.“ Ryan Gosling kom til greina fyrir hlutverk í The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sem skrifaði og leikstýrði Nói albinói svo leikarinn hefur greinilega kynnt sér myndir hans. Tómas birti flotta mynd af þeim félögum sem tekin var bakvið tjöldin á tökustað kvikmyndarinnar Blade Runner 2049.
Tengdar fréttir Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55
Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30