Falsa nektarmyndir af ungum íslenskum stúlkum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. september 2017 20:00 Falsaðar nektarmyndir af ungum íslenskum stúlkum eru nú algeng sjón í á vefsíðu sem dreifir nektarmyndum af unglingum. Yfir sjö hundruð nektarmyndir voru á sérstöku íslensku svæði á vefsíðunni í júlí. Á fagráðstefna um stafrænt ofbeldi, sem haldin var í dag, sagði Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi við Háskólann á Akureyri, frá nýjustu vendingum í rannsókn sinni sem beinist að tiltekinni vefsíðu. Undanfarin þrjú ár hefur hún rannsakað síðuna sem hefur að geyma sérstakt íslenskt vefsvæði þar sem einstaklingar óska eftir nektarmyndum af unglingum, langt undir lögaldri. 2062 ljósmyndir voru á íslenska svæðinu í júlí og þar af voru 730 nektarmyndir, langoftast af stúlkum. „96 prósent þolenda voru stúlkur í þessari rannsókn minni þannig þetta er mjög augljóslega kyndbundin vandi og ef að okkur á að takast að komast að rót vandans held ég að það sé mikilvægt að við tæklum hann á þeim forsendum.“ Hildur bendir á að í langflestum tilfellum sé um persónugreinanlegar upplýsingar að ræða. „Til að hámarka skaðann fyrir viðkomandi. Það var mjög algengt að það væru sett í nöfn þolanda. Það var í rúmlega helmingi tilfella. Það er svolítið um það að það sé verið að setja inn í hvaða skóla viðkomandi er en þær eru flestar á grunn- eða framhaldsskólaaldri. Það er líka algengt að það sé verið að setja linka yfir á prófíla viðkomandi á Facebook eða Instagram,“ segir Hildur. Þá er algengt að beðið sé um nektarmynd af einhverjum ákveðnum stúlkum í skiptum við aðra mynd. Hildur segist hafa tekið eftir breytingum á vefsíðunni frá því hún fyrst fór að rannsaka hana árið 2014. „Þarna er tiltölulega algengt að menn séu að setja inn myndir af stúlkum og óska eftir því að myndin sé gegnumlýst og þá greinilega eru menn að nota forrit til að falsa nektarmyndir af einstaklingum þannig það er líka verið að nota þetta til að dreifa fölsum nektarmyndum,“ segir Hildur. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Falsaðar nektarmyndir af ungum íslenskum stúlkum eru nú algeng sjón í á vefsíðu sem dreifir nektarmyndum af unglingum. Yfir sjö hundruð nektarmyndir voru á sérstöku íslensku svæði á vefsíðunni í júlí. Á fagráðstefna um stafrænt ofbeldi, sem haldin var í dag, sagði Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi við Háskólann á Akureyri, frá nýjustu vendingum í rannsókn sinni sem beinist að tiltekinni vefsíðu. Undanfarin þrjú ár hefur hún rannsakað síðuna sem hefur að geyma sérstakt íslenskt vefsvæði þar sem einstaklingar óska eftir nektarmyndum af unglingum, langt undir lögaldri. 2062 ljósmyndir voru á íslenska svæðinu í júlí og þar af voru 730 nektarmyndir, langoftast af stúlkum. „96 prósent þolenda voru stúlkur í þessari rannsókn minni þannig þetta er mjög augljóslega kyndbundin vandi og ef að okkur á að takast að komast að rót vandans held ég að það sé mikilvægt að við tæklum hann á þeim forsendum.“ Hildur bendir á að í langflestum tilfellum sé um persónugreinanlegar upplýsingar að ræða. „Til að hámarka skaðann fyrir viðkomandi. Það var mjög algengt að það væru sett í nöfn þolanda. Það var í rúmlega helmingi tilfella. Það er svolítið um það að það sé verið að setja inn í hvaða skóla viðkomandi er en þær eru flestar á grunn- eða framhaldsskólaaldri. Það er líka algengt að það sé verið að setja linka yfir á prófíla viðkomandi á Facebook eða Instagram,“ segir Hildur. Þá er algengt að beðið sé um nektarmynd af einhverjum ákveðnum stúlkum í skiptum við aðra mynd. Hildur segist hafa tekið eftir breytingum á vefsíðunni frá því hún fyrst fór að rannsaka hana árið 2014. „Þarna er tiltölulega algengt að menn séu að setja inn myndir af stúlkum og óska eftir því að myndin sé gegnumlýst og þá greinilega eru menn að nota forrit til að falsa nektarmyndir af einstaklingum þannig það er líka verið að nota þetta til að dreifa fölsum nektarmyndum,“ segir Hildur.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira