Veigra sér við umræðu um offitu af hræðslu við viðbrögð sjúklings Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. september 2017 20:30 Læknar veigra sér við að opna umræðu um offitu við sjúklinga af hræðslu við viðbrögð þeirra að sögn formanns félags fagfólks um offitu. Á sama tíma leitar feitt fólk síður til læknis af hræðslu við fordóma. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem Félag fagfólks um offitu stóð fyrir í dag. Reglulega berast fréttir af nýjum rannsóknum þar sem í ljós kemur að Ísland sé feitasta þjóð í Evrópu. Þá er það staðreynd að í dag er offita eitt útbreiddasta heilsufarsvandamálið. Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og formaður félags fagfólks um offitu, útskýrir að eitt af markmiðum ráðstefnunnar sé að fagfólk í heilbrigðisgeiranum ræði saman um leiðir til að tala við sjúklinga um offitu. „og að heilbrigðisstarfsmenn geti óhræddir opnað umræðu um offitu án þess að vera ásakaðir um fordóma,“ segir Erla Gerður og bætir við að það gerist oft. „Og fólk veit ekki alveg hvernig það á að opna umræðuna og það verður hrætt. Við erum að vinna í því og erum til dæmis að vinna með kanadískum samtökum þar sem við erum að vinna með ákveðið kerfi um það hvernig er auðvelt að opna umræðu þannig að það skapist engin skömm og engin vanlíðan,“ segir Erla Gerður. Á sama tíma veigrar fólk í ofþyngd sér við að leita sér aðstoðar. „það er einhvernvegin alls sett á holdarfarið og ekki hlustað á það sem sjúklingnum virkilega liggur á hjarta.“ Erla segir mikilvægt að það verði vitundarvakning um offitu í samfélaginu enda geti verið margir áhættuþættir af því að vera í ofþyngd. „Við megum ekki horfa fram hjá því að offita er áhættuþáttur. Það getur vel verið að viðkomandi sé hraustur en þá er allt í lagi að komast að því og þá heldur viðkomandi bara áfram sínu. En við megum heldur ekki missa af því ef það eru komnir einhverjir efnaskiptaþættir,“ segir Erla Gerður. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Læknar veigra sér við að opna umræðu um offitu við sjúklinga af hræðslu við viðbrögð þeirra að sögn formanns félags fagfólks um offitu. Á sama tíma leitar feitt fólk síður til læknis af hræðslu við fordóma. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem Félag fagfólks um offitu stóð fyrir í dag. Reglulega berast fréttir af nýjum rannsóknum þar sem í ljós kemur að Ísland sé feitasta þjóð í Evrópu. Þá er það staðreynd að í dag er offita eitt útbreiddasta heilsufarsvandamálið. Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og formaður félags fagfólks um offitu, útskýrir að eitt af markmiðum ráðstefnunnar sé að fagfólk í heilbrigðisgeiranum ræði saman um leiðir til að tala við sjúklinga um offitu. „og að heilbrigðisstarfsmenn geti óhræddir opnað umræðu um offitu án þess að vera ásakaðir um fordóma,“ segir Erla Gerður og bætir við að það gerist oft. „Og fólk veit ekki alveg hvernig það á að opna umræðuna og það verður hrætt. Við erum að vinna í því og erum til dæmis að vinna með kanadískum samtökum þar sem við erum að vinna með ákveðið kerfi um það hvernig er auðvelt að opna umræðu þannig að það skapist engin skömm og engin vanlíðan,“ segir Erla Gerður. Á sama tíma veigrar fólk í ofþyngd sér við að leita sér aðstoðar. „það er einhvernvegin alls sett á holdarfarið og ekki hlustað á það sem sjúklingnum virkilega liggur á hjarta.“ Erla segir mikilvægt að það verði vitundarvakning um offitu í samfélaginu enda geti verið margir áhættuþættir af því að vera í ofþyngd. „Við megum ekki horfa fram hjá því að offita er áhættuþáttur. Það getur vel verið að viðkomandi sé hraustur en þá er allt í lagi að komast að því og þá heldur viðkomandi bara áfram sínu. En við megum heldur ekki missa af því ef það eru komnir einhverjir efnaskiptaþættir,“ segir Erla Gerður.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira