Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 17:26 Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira