Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. ágúst 2017 08:54 Vísir/Eyþór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. Nær sömu sögu er að segja af verkefnum næturinnar hjá lögreglunni á Akureyri, Ísafirði og Egilsstöðum; tíðindalaust með öllu að frátöldum nokkrum minniháttar útköllum á Akureyri þar sem Ein með öllu fer fram. Annars hafi ekki þurft að hafa afskipti af drullusokkunum á Mýrarboltanum, ekki frekar en gestum Fljótsdalshéraðs. Búast má við lista síðar í dag frá lögreglunni í Vestmannaeyjum þar sem hún greinir frá verkefnum næturinnar. Þó mun hún ekki greina frá þeim kynferðisbrotum sem koma upp á hátíðinni eins og áður hefur verið greint frá. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði þó í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbókarfærslur hennar. Tvö heimilisofbeldismál rötuðu inn á borð lögreglunnar í nótt. Einn maður og tvær konur voru handtekin í tengslum við málin. Lögreglan þurfti að bregðast við tilkynningu um líkamsárás á bar við Laugaveg þar sem menn höfðu ráðist á dyravörð, veitt honum áverka og tekið gleraugun hans. Einn árásarmannanna var enn á vettvangi þegar lögreglan mætti á svæðið og var hann vistaður í fangageymslu. Áverkar dyravarðarins eru taldir minniháttar. Þá kemur fram að í það minnsta sjö hafi verið handteknir vegna gruns um ölvunarakstur og þá var ökumaður stöðvaður á þriðja tímanum í nótt eftir að hafa ekið yfir á rauðu ljósi á Hverfisgötu. Ökumaðurinn reyndist vera 16 ára og því ökuréttindalaus. Hann er jafnframt grunaður um ölvun við akstur. Tveir farþegar voru í bílnum og sóttu forráðamenn drengsins hann á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Málið hefur verið tilkynnt til Barnaverndar. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. Nær sömu sögu er að segja af verkefnum næturinnar hjá lögreglunni á Akureyri, Ísafirði og Egilsstöðum; tíðindalaust með öllu að frátöldum nokkrum minniháttar útköllum á Akureyri þar sem Ein með öllu fer fram. Annars hafi ekki þurft að hafa afskipti af drullusokkunum á Mýrarboltanum, ekki frekar en gestum Fljótsdalshéraðs. Búast má við lista síðar í dag frá lögreglunni í Vestmannaeyjum þar sem hún greinir frá verkefnum næturinnar. Þó mun hún ekki greina frá þeim kynferðisbrotum sem koma upp á hátíðinni eins og áður hefur verið greint frá. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði þó í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbókarfærslur hennar. Tvö heimilisofbeldismál rötuðu inn á borð lögreglunnar í nótt. Einn maður og tvær konur voru handtekin í tengslum við málin. Lögreglan þurfti að bregðast við tilkynningu um líkamsárás á bar við Laugaveg þar sem menn höfðu ráðist á dyravörð, veitt honum áverka og tekið gleraugun hans. Einn árásarmannanna var enn á vettvangi þegar lögreglan mætti á svæðið og var hann vistaður í fangageymslu. Áverkar dyravarðarins eru taldir minniháttar. Þá kemur fram að í það minnsta sjö hafi verið handteknir vegna gruns um ölvunarakstur og þá var ökumaður stöðvaður á þriðja tímanum í nótt eftir að hafa ekið yfir á rauðu ljósi á Hverfisgötu. Ökumaðurinn reyndist vera 16 ára og því ökuréttindalaus. Hann er jafnframt grunaður um ölvun við akstur. Tveir farþegar voru í bílnum og sóttu forráðamenn drengsins hann á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Málið hefur verið tilkynnt til Barnaverndar.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira