Eitt minnsta folald landsins kom í heiminn á Lynghaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2017 20:55 Eitt allra minnsta ef ekki minnsta folald landsins kom nýlega í heiminn á bænum Lynghaga við Hvolsvöll. Folaldið er ekki mikið stærra en hundur en spjarar sig þrátt fyrir það mjög vel. Guðmundur Baldvinsson, hrossaræktandi og hestamaður býr í Lynghaga með mikið af hrossum. Foreldrar litla folaldsins sem hefur ekki enn fengið nafn eru Védís frá Valhöll og Draupnir frá Stuðlum. „Hún var sónuð með tvíbura í fyrra og maður vissi ekki svo sem hvað myndi gerast með það. Það getur verið tvö egg, þá getur alltaf annað dáið. Þá kom þetta litla kríli og ég hef aldrei séð svona lítið folald,“ segir Guðmundur. Honum var brugðið þegar hann var í útreiðartúr og sá litla folaldið út í mýri. Fyrst hélt hann að þarna væri plastpoki og svo tófa. Þá þykir Guðmundi merkilegt að folaldið sé á lífi og það hafi náð að drekka. Elísabet Vaka, dóttir Guðmundur fór létt með að halda á folaldinu enda ekki nema nokkur kíló. Folaldið mun fá lifa og nær vonandi að stækka eitthvað það sem sem eftir lifir sumri. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Eitt allra minnsta ef ekki minnsta folald landsins kom nýlega í heiminn á bænum Lynghaga við Hvolsvöll. Folaldið er ekki mikið stærra en hundur en spjarar sig þrátt fyrir það mjög vel. Guðmundur Baldvinsson, hrossaræktandi og hestamaður býr í Lynghaga með mikið af hrossum. Foreldrar litla folaldsins sem hefur ekki enn fengið nafn eru Védís frá Valhöll og Draupnir frá Stuðlum. „Hún var sónuð með tvíbura í fyrra og maður vissi ekki svo sem hvað myndi gerast með það. Það getur verið tvö egg, þá getur alltaf annað dáið. Þá kom þetta litla kríli og ég hef aldrei séð svona lítið folald,“ segir Guðmundur. Honum var brugðið þegar hann var í útreiðartúr og sá litla folaldið út í mýri. Fyrst hélt hann að þarna væri plastpoki og svo tófa. Þá þykir Guðmundi merkilegt að folaldið sé á lífi og það hafi náð að drekka. Elísabet Vaka, dóttir Guðmundur fór létt með að halda á folaldinu enda ekki nema nokkur kíló. Folaldið mun fá lifa og nær vonandi að stækka eitthvað það sem sem eftir lifir sumri.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira