Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Ingvar Haraldsson skrifar 13. ágúst 2016 07:00 Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein frambjóðanda skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar. fréttablaðið/anton brink Guðrún Margrét Pálsdóttir hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri til ríkisendurskoðunar um forsetaframboð sitt samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni. Guðrún segir framboð sitt hafa kostað 536 þúsund krónur. Henni hafi verið gefnir bæklingar að verðmæti 150 þúsund króna en afgangurinn hafi verið fjármagnaður úr eigin vasa. Hinir frambjóðendurnir hafa þó enn tíma til að skila inn uppgjöri eða fram til 25. september en þá verða þrír mánuðir liðnir frá kjördegi. Ef kostnaður framboðs var undir 400 þúsund krónum dugar að senda yfirlýsingu þess efnis. Sé kostnaðurinn meiri þarf að skila inn uppgjöri um framboðið með upplýsingum um kostnað og fjármögnun framboðsins. Upplýsa þarf um alla lögaðila sem styrktu framboðið auk einstaklinga sem styrktu framboðið um meira en 200 þúsund krónur. Lögaðilar og einstaklingar mega að hámarki styrkja framboð um 400 þúsund krónur. Heildarkostnaður við framboðin mátti ekki fara yfir 38 milljónir króna. Sturla Jónsson og Hildur Þórðardóttir segja bæði að framboð sitt hafi kostað undir 400 þúsund krónum. Ekki liggur fyrir endanlegur kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, að sögn Þorgerðar Önnu Arnardóttur, formanns félagsins sem hélt utan um framboð Guðna. „Nei, það er enn í vinnslu, það eru enn að koma síðustu reikningar," segir Þorgerður. Guðni sagði sjálfur í kosningasjónvarpi RÚV að kostnaður við framboðið væri vel á annan tug milljóna króna. Andri Snær Magnason, segir að á næstu vikum verði farið yfir hver endanlegur kostnaður var við framboðið. „Mitt fólk er rétt að detta úr sumarfríi,“ segir Andri. Þá segist Elísabet Jökulsdóttir ekki hafa tekið saman kostnað við framboð sitt en myndi örugglega skila inn uppgjöri degi áður en fresturinn rynni út. Davíð Oddsson áætlaði í kosningasjónvarpi RÚV að framboð hans kostaði 6-7 milljónir þótt sú tala gæti hækkað. Ekki náðist í talsmenn framboðs Davíðs, Höllu Tómasdóttur eða Ástþórs Magnússonar. Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Guðrún Margrét Pálsdóttir hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri til ríkisendurskoðunar um forsetaframboð sitt samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni. Guðrún segir framboð sitt hafa kostað 536 þúsund krónur. Henni hafi verið gefnir bæklingar að verðmæti 150 þúsund króna en afgangurinn hafi verið fjármagnaður úr eigin vasa. Hinir frambjóðendurnir hafa þó enn tíma til að skila inn uppgjöri eða fram til 25. september en þá verða þrír mánuðir liðnir frá kjördegi. Ef kostnaður framboðs var undir 400 þúsund krónum dugar að senda yfirlýsingu þess efnis. Sé kostnaðurinn meiri þarf að skila inn uppgjöri um framboðið með upplýsingum um kostnað og fjármögnun framboðsins. Upplýsa þarf um alla lögaðila sem styrktu framboðið auk einstaklinga sem styrktu framboðið um meira en 200 þúsund krónur. Lögaðilar og einstaklingar mega að hámarki styrkja framboð um 400 þúsund krónur. Heildarkostnaður við framboðin mátti ekki fara yfir 38 milljónir króna. Sturla Jónsson og Hildur Þórðardóttir segja bæði að framboð sitt hafi kostað undir 400 þúsund krónum. Ekki liggur fyrir endanlegur kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, að sögn Þorgerðar Önnu Arnardóttur, formanns félagsins sem hélt utan um framboð Guðna. „Nei, það er enn í vinnslu, það eru enn að koma síðustu reikningar," segir Þorgerður. Guðni sagði sjálfur í kosningasjónvarpi RÚV að kostnaður við framboðið væri vel á annan tug milljóna króna. Andri Snær Magnason, segir að á næstu vikum verði farið yfir hver endanlegur kostnaður var við framboðið. „Mitt fólk er rétt að detta úr sumarfríi,“ segir Andri. Þá segist Elísabet Jökulsdóttir ekki hafa tekið saman kostnað við framboð sitt en myndi örugglega skila inn uppgjöri degi áður en fresturinn rynni út. Davíð Oddsson áætlaði í kosningasjónvarpi RÚV að framboð hans kostaði 6-7 milljónir þótt sú tala gæti hækkað. Ekki náðist í talsmenn framboðs Davíðs, Höllu Tómasdóttur eða Ástþórs Magnússonar. Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira