Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 11:30 Peyton Manning snéri aftur á völlinn í gær og sá til þess að hans lið verður með heimavallarrétt út úrslitakeppnina og fær frí um næstu helgi. vísir/getty Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni. NFL Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni.
NFL Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira