Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian ásamt systur sinni Kourtney og móður sinni Kris í París þann 29. september. Vísir/Getty Sjónvarpsstöðin E! Network hefur frestað tökum á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians ótímabundið eftir að Kim Kardashian, ein stjarna þáttanna, var rænd fyrr í vikunni. „Velferð Kim er okkur efst í huga núna. Ekkert hefur verið ákveðið um hvenær tökur halda áfram,“ sagði talsmaður E! í samtali við People.Samkvæmt heimildum People hefur Kim frestað öllum skuldbindingum um óákveðin tíma. „Kim er enn í uppnámi og ekkert er eins og vera ber. Hún vill bara vera heima með börnunum.“ Þrátt fyrir yfirlýsingu E! hefur People heimildir fyrir því að fjölskylda Kim hafi verið við tökur fyrr í vikunni. Kim hafi þó ekki verið viðstödd enda sé hún ekki enn reiðubúin til að halda áfram og að allir sýni því skilning. Kim Kardashian var rænd af fimm grímuklæddum mönnum á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu í París þar sem hún var til að taka þátt í tískuvikunni. Komust ræningjarnir á brott með skartgripi að andvirði hundruð milljóna króna. Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Sjónvarpsstöðin E! Network hefur frestað tökum á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians ótímabundið eftir að Kim Kardashian, ein stjarna þáttanna, var rænd fyrr í vikunni. „Velferð Kim er okkur efst í huga núna. Ekkert hefur verið ákveðið um hvenær tökur halda áfram,“ sagði talsmaður E! í samtali við People.Samkvæmt heimildum People hefur Kim frestað öllum skuldbindingum um óákveðin tíma. „Kim er enn í uppnámi og ekkert er eins og vera ber. Hún vill bara vera heima með börnunum.“ Þrátt fyrir yfirlýsingu E! hefur People heimildir fyrir því að fjölskylda Kim hafi verið við tökur fyrr í vikunni. Kim hafi þó ekki verið viðstödd enda sé hún ekki enn reiðubúin til að halda áfram og að allir sýni því skilning. Kim Kardashian var rænd af fimm grímuklæddum mönnum á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu í París þar sem hún var til að taka þátt í tískuvikunni. Komust ræningjarnir á brott með skartgripi að andvirði hundruð milljóna króna.
Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46
Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30
Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46
Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38