"Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 17:40 Ingólfur stýrði brekkusöngnum í fyrra en hér sést hann munda gítarinn á sviðinu í Herjólfsdal. vísir/stöð 2 „Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa. Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa.
Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53