"Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 17:40 Ingólfur stýrði brekkusöngnum í fyrra en hér sést hann munda gítarinn á sviðinu í Herjólfsdal. vísir/stöð 2 „Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa. Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
„Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa.
Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53