Forsetaáskorun Vísis: Lék jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur Nanna Elísa Jakobsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 24. júní 2016 11:19 Ástþór tók Forsetaáskorun Vísis. Vísir/Garðar Ástþór Magnússon er eini forsetaframbjóðandinn sem ekki getur valið á milli hunda og katta, hann heldur upp á Sverri Stormsker og draumaferðalagið hans væri að ferðast um Indland. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Ástþórs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Elísabet Jökulsdóttir er næsti frambjóðandi til forseta Íslands sem tekur áskorunina. Lambalæri er í uppáhaldi hjá Ástþóri.VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi?ÞingvellirHundar eða kettir? Bæði frábær en mismunandi persónuleikar. Hef átt bæði hund og ketti. Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing dóttur minnar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri eða lambahryggur.Hvernig bíl ekur þú? Ford Focus rafbíl.Jólaleg mynd frá Ástþóri.Vísir/ÁstþórBesta minningin? Brúðkaupið mitt í Þingvallarkirkju.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já svo sannarlega, var handtekinn og færður í fangelsi fyrir það að mótmæla stuðningi Íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa látið Landsbankann blekkja mig til að fjárfesta í bandarísku nautakjöti, því bankaklíkan stal bæði peningunum og kjötinu. Reykir þú? NeiUppáhalds drykkur(áfengur)? RauðvínHér er viðtal við Ástþór í Fréttablaðinu í nóvember árið 2002 eftir að hann var handtekinn eins og hann segir frá hér að ofan.Vísir/Timarit.isUppáhalds bíómynd? Schindlers listUppáhalds tónlistarmaður? Sverrir StormskerHvaða lag kemur þér í gírinn? Sigurlagið með Sverri StormskerDraumaferðalagið? IndlandHefur þú migið í saltan sjó? Já heldur betur, sigldi með varðskipi í þorskastríðinu sem ljósmyndari Vísis og Landhelgisgæslunnar. Tók þá ljósmynd sem varð til að hjálpa málstað Íslands mikið á alþjóðlegum vettvangi, myndin sýndi breskan togara á fiskimiðunum með sjóræningjafána. Í þessari ferð lést einn Íslendingur þegar herskip keyrði inní síðu varðskipsins. Svo hef ég flogið inní stríðssvæði og auðvitað séð ýmislegt í þeim ferðum.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að leika jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur til að mótmæla misnotkun stjórnvalda á réttarkerfinu þegar þau reyndu að fá mig dæmdan í 16 ára fangelsi til að þagga niður í gagnrýni mínni á ráðabruggið að nota Íslenskar farþegaflugvélar til að flytja hermenn í Íraksstríð. Rómantískasta stund Ástþórs var í hvalaskoðun.Vísir/EPAHefur þú viðurkennt mistök? JáHverju ertu stoltastur af? Af verkum mínum stendur það uppúr að friðarflugið til Baghdad varð kveikjan að fjöldamótmælum víða um heim sem rústaði pólitískri samstöðu um innrás Clinton í Írak. Fyrir það fékk ég heilagan gullkross Grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Þá urðu mótmæli mín í Héraðsdómi til þess að ekkert varð úr ráðabruggi Íslenskra ráðherra um að leggja Icelandair flugvélar til herflutninga.Rómantískasta augnablik í lífinu? Hvalaskoðunarferð með konunni minni. Trúir þú á líf eftir dauðann? JáEf það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Hann er ekki fæddur Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Ástþór Magnússon er eini forsetaframbjóðandinn sem ekki getur valið á milli hunda og katta, hann heldur upp á Sverri Stormsker og draumaferðalagið hans væri að ferðast um Indland. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Ástþórs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Elísabet Jökulsdóttir er næsti frambjóðandi til forseta Íslands sem tekur áskorunina. Lambalæri er í uppáhaldi hjá Ástþóri.VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi?ÞingvellirHundar eða kettir? Bæði frábær en mismunandi persónuleikar. Hef átt bæði hund og ketti. Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing dóttur minnar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri eða lambahryggur.Hvernig bíl ekur þú? Ford Focus rafbíl.Jólaleg mynd frá Ástþóri.Vísir/ÁstþórBesta minningin? Brúðkaupið mitt í Þingvallarkirkju.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já svo sannarlega, var handtekinn og færður í fangelsi fyrir það að mótmæla stuðningi Íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa látið Landsbankann blekkja mig til að fjárfesta í bandarísku nautakjöti, því bankaklíkan stal bæði peningunum og kjötinu. Reykir þú? NeiUppáhalds drykkur(áfengur)? RauðvínHér er viðtal við Ástþór í Fréttablaðinu í nóvember árið 2002 eftir að hann var handtekinn eins og hann segir frá hér að ofan.Vísir/Timarit.isUppáhalds bíómynd? Schindlers listUppáhalds tónlistarmaður? Sverrir StormskerHvaða lag kemur þér í gírinn? Sigurlagið með Sverri StormskerDraumaferðalagið? IndlandHefur þú migið í saltan sjó? Já heldur betur, sigldi með varðskipi í þorskastríðinu sem ljósmyndari Vísis og Landhelgisgæslunnar. Tók þá ljósmynd sem varð til að hjálpa málstað Íslands mikið á alþjóðlegum vettvangi, myndin sýndi breskan togara á fiskimiðunum með sjóræningjafána. Í þessari ferð lést einn Íslendingur þegar herskip keyrði inní síðu varðskipsins. Svo hef ég flogið inní stríðssvæði og auðvitað séð ýmislegt í þeim ferðum.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að leika jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur til að mótmæla misnotkun stjórnvalda á réttarkerfinu þegar þau reyndu að fá mig dæmdan í 16 ára fangelsi til að þagga niður í gagnrýni mínni á ráðabruggið að nota Íslenskar farþegaflugvélar til að flytja hermenn í Íraksstríð. Rómantískasta stund Ástþórs var í hvalaskoðun.Vísir/EPAHefur þú viðurkennt mistök? JáHverju ertu stoltastur af? Af verkum mínum stendur það uppúr að friðarflugið til Baghdad varð kveikjan að fjöldamótmælum víða um heim sem rústaði pólitískri samstöðu um innrás Clinton í Írak. Fyrir það fékk ég heilagan gullkross Grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Þá urðu mótmæli mín í Héraðsdómi til þess að ekkert varð úr ráðabruggi Íslenskra ráðherra um að leggja Icelandair flugvélar til herflutninga.Rómantískasta augnablik í lífinu? Hvalaskoðunarferð með konunni minni. Trúir þú á líf eftir dauðann? JáEf það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Hann er ekki fæddur
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00