Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! 29. júlí 2016 09:00 Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. Það er gott að vinna af krafti en þú þarft líka að muna að hvíla þig. Ekki vera með samviskubit þó að sumir dagarnir virðist daufari og líða hægar heldur en aðrir dagar. Það sem gefur þér einna mesta sérstöðu er það að þú hefur svo gaman af fólki og gefur alltaf svo mikið af þér. Svo þegar dagar sem virðast eitthvað daufari koma upp þá þarft þú bara að taka fast í hnakkadrambið á þér og henda þér út í félagslífið. Það er einn og einn Krabbi sem getur fundið fyrir örlítilli félagsfælni og það er eitt það versta sem getur komið fyrir Krabba og ef þú finnur fyrir slíkum kvíða þá þarft þú að vinna í því, skora á sjálfan þig og henda þér út í hringiðuna! Þú ert á góðum tíma og ekki láta einhver tilbúin vandamál sem skipta engu máli vera að flækjast fyrir þér! Og þó að einhver vitleysa hafi verið í kortunum hjá þér þá skalt þú bara gleyma því! Þú manst oft best og mest eftir þeim lífsreynslu sem hefur verið erfið, en núna skaltu taka þessar minningar, setja þær í poka, loka honum og henda honum í ruslið. Ég lifi til að gleyma og ef ég er að hanga með hugann í gærdeginum þá er ég ekki að lifa í núinu. Og það er sko lang skemmtilegast að lifa í núinu! Það er möguleiki á að þú getir ekki gengið frá öllu sem þú ert búinn að lofa að gera, þú skalt þá bara tala við viðkomandi og útskýra hvernig staðan er. Við það léttir af þér heilu fjalli sem þú ert búinn að vera að burðast með á bakinu. Þú ert svo hrifnæmur en gerir þér samt fulla grein fyrir því sem er rétt og rangt. Að vera hrifnæmur eru kostur. Því þegar þú elskar, sama hvað það er sem þú elskar, þá gerir þú það af heilum hug og mikilli ástríðu. Það er svo sannarlega hægt að segja að þú, elsku Krabbinn minn, sért ástríðufyllsta merkið! Þú ert trúgjarn og sem betur fer, segi ég, því það að trúa að þú getir færir þig nær takmarki þínu. Svo þú skalt ekki hætta því! Sumarið er búið að vera fullt af merkilegum augnablikum og þegar haustið kemur þá getur þú séð að þetta er eitt besta sumar sem þú hefur átt í langan tíma. Ef þú hangir á meðalmennskunni þá ert þú ekki eins kátur og þú ættir að vera. Meðalmennskan hæfir þér ekki og þú skalt nýta þér það hugrekki sem birtist í þessum mánuði til þess að koma þér á annan stað, þá munu aðstæðurnar breytast. Hamingjan er vinur hins hugrakka og ég get svo sannarlega sagt þér það að hugrekkið verður vinur þinn á næstunni. Lífið er dásamlegt, mundu það! Knús, þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. Það er gott að vinna af krafti en þú þarft líka að muna að hvíla þig. Ekki vera með samviskubit þó að sumir dagarnir virðist daufari og líða hægar heldur en aðrir dagar. Það sem gefur þér einna mesta sérstöðu er það að þú hefur svo gaman af fólki og gefur alltaf svo mikið af þér. Svo þegar dagar sem virðast eitthvað daufari koma upp þá þarft þú bara að taka fast í hnakkadrambið á þér og henda þér út í félagslífið. Það er einn og einn Krabbi sem getur fundið fyrir örlítilli félagsfælni og það er eitt það versta sem getur komið fyrir Krabba og ef þú finnur fyrir slíkum kvíða þá þarft þú að vinna í því, skora á sjálfan þig og henda þér út í hringiðuna! Þú ert á góðum tíma og ekki láta einhver tilbúin vandamál sem skipta engu máli vera að flækjast fyrir þér! Og þó að einhver vitleysa hafi verið í kortunum hjá þér þá skalt þú bara gleyma því! Þú manst oft best og mest eftir þeim lífsreynslu sem hefur verið erfið, en núna skaltu taka þessar minningar, setja þær í poka, loka honum og henda honum í ruslið. Ég lifi til að gleyma og ef ég er að hanga með hugann í gærdeginum þá er ég ekki að lifa í núinu. Og það er sko lang skemmtilegast að lifa í núinu! Það er möguleiki á að þú getir ekki gengið frá öllu sem þú ert búinn að lofa að gera, þú skalt þá bara tala við viðkomandi og útskýra hvernig staðan er. Við það léttir af þér heilu fjalli sem þú ert búinn að vera að burðast með á bakinu. Þú ert svo hrifnæmur en gerir þér samt fulla grein fyrir því sem er rétt og rangt. Að vera hrifnæmur eru kostur. Því þegar þú elskar, sama hvað það er sem þú elskar, þá gerir þú það af heilum hug og mikilli ástríðu. Það er svo sannarlega hægt að segja að þú, elsku Krabbinn minn, sért ástríðufyllsta merkið! Þú ert trúgjarn og sem betur fer, segi ég, því það að trúa að þú getir færir þig nær takmarki þínu. Svo þú skalt ekki hætta því! Sumarið er búið að vera fullt af merkilegum augnablikum og þegar haustið kemur þá getur þú séð að þetta er eitt besta sumar sem þú hefur átt í langan tíma. Ef þú hangir á meðalmennskunni þá ert þú ekki eins kátur og þú ættir að vera. Meðalmennskan hæfir þér ekki og þú skalt nýta þér það hugrekki sem birtist í þessum mánuði til þess að koma þér á annan stað, þá munu aðstæðurnar breytast. Hamingjan er vinur hins hugrakka og ég get svo sannarlega sagt þér það að hugrekkið verður vinur þinn á næstunni. Lífið er dásamlegt, mundu það! Knús, þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00