Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák 29. júlí 2016 09:00 Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. Þú vilt klára það sem er fyrir höndum og ekkert múður með það! Stundum verður það til þess að þú gerir alltof mikið og þess vegna vil ég segja við þig að sumarið er tíminn til þess að slaka á. Það verður mikið af ferðalögum núna og óvæntum atburðum sem skreyta þennan tíma. Þú átt það til að geta verið of stjórnsamur en sumarið færir þér tæki og tól til þess að slaka meira á og stjórna minna. Þú þarft að leyfa þér að vera svolítið latur. Leti getur nefnilega verið svolítið sexí, sérstaklega þegar þú átt í hlut! Haustið kemur með krafti og verður svo sannarlega þinn tími. Það gengur allt svo miklu betur í vinnunni og félagslífinu og þú gerir einhverja samninga eða gengur frá einhverju sem fær þig til þess að fagna. Þú átt eftir að vera svo þrjóskur á þínu og finna víkinginn í þér til þess að koma því sem þú vilt áfram. Það mun ekki öllum finnast þú vera ofsalega skemmtilegur á þessu tímabili en þú þarft bara að læra að láta þér vera alveg skítsama um hvað öðrum finnst því þú getur ekki látið öllum líka vel við þig. Þú finnur einhverja nýja leið til þess að afla þér meiri tekna og finnur líka leið til þess að eyða þeim öllum. Það er bara dásamlegt og þú þarft að muna að sjá ekki eftir neinu þótt þú hafir leyft þér eitthvað og trítað þig smá. Þú átt eftir að vera í kringum fólk sem mun hafa mikil áhrif á framtíð þína og þú finnur að þú þorir meira. Þú munt nota þetta til þess að aðstoða fólkið í kringum þig til þess að ná markmiðum sínum. Alltaf þegar þú hjálpar öðrum hættir þú að hafa áhyggjur af þínum eigin vandamálum og ef þú skoðar hlutina betur þá er ekkert að gerast sem þú getur ekki sigrast á. Það er ótrúlega mikilvægt fyrir þig að vera ástfanginn, hjartans Hrútur. Þú þarft annaðhvort að elska af öllu hjarta eða sleppa því algjörlega því hálfkák dugar þér minna en ekki neitt. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Sjá meira
Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. Þú vilt klára það sem er fyrir höndum og ekkert múður með það! Stundum verður það til þess að þú gerir alltof mikið og þess vegna vil ég segja við þig að sumarið er tíminn til þess að slaka á. Það verður mikið af ferðalögum núna og óvæntum atburðum sem skreyta þennan tíma. Þú átt það til að geta verið of stjórnsamur en sumarið færir þér tæki og tól til þess að slaka meira á og stjórna minna. Þú þarft að leyfa þér að vera svolítið latur. Leti getur nefnilega verið svolítið sexí, sérstaklega þegar þú átt í hlut! Haustið kemur með krafti og verður svo sannarlega þinn tími. Það gengur allt svo miklu betur í vinnunni og félagslífinu og þú gerir einhverja samninga eða gengur frá einhverju sem fær þig til þess að fagna. Þú átt eftir að vera svo þrjóskur á þínu og finna víkinginn í þér til þess að koma því sem þú vilt áfram. Það mun ekki öllum finnast þú vera ofsalega skemmtilegur á þessu tímabili en þú þarft bara að læra að láta þér vera alveg skítsama um hvað öðrum finnst því þú getur ekki látið öllum líka vel við þig. Þú finnur einhverja nýja leið til þess að afla þér meiri tekna og finnur líka leið til þess að eyða þeim öllum. Það er bara dásamlegt og þú þarft að muna að sjá ekki eftir neinu þótt þú hafir leyft þér eitthvað og trítað þig smá. Þú átt eftir að vera í kringum fólk sem mun hafa mikil áhrif á framtíð þína og þú finnur að þú þorir meira. Þú munt nota þetta til þess að aðstoða fólkið í kringum þig til þess að ná markmiðum sínum. Alltaf þegar þú hjálpar öðrum hættir þú að hafa áhyggjur af þínum eigin vandamálum og ef þú skoðar hlutina betur þá er ekkert að gerast sem þú getur ekki sigrast á. Það er ótrúlega mikilvægt fyrir þig að vera ástfanginn, hjartans Hrútur. Þú þarft annaðhvort að elska af öllu hjarta eða sleppa því algjörlega því hálfkák dugar þér minna en ekki neitt. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00