Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið 29. júlí 2016 09:00 Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! Þú munt finna ný ráð til að leysa vandamálin þín og munt breyta um stefnu. Það er alveg öruggt. Það er hægt að finna ráð við öllu nema dauðanum, mundu það elskan mín. Þetta hljómar kannski eins og dálítið skrýtin setning, en íhugaðu hana vel því hún er sett sérstaklega saman fyrir þig. Viljinn er verkfærið sem þú þarft og ef þú hefur hann þá sérð þú rétta veginn. Orkan þín er búin að vera að fara eitthvað svolítið þvers og kruss og þú hefur verið að hugsa um að þú þurfir að gera einhverjar breytingar en innst inni trúir þú ekki alveg að þú getir gert það. Þú skalt ekki gefast upp þó þú hafir dottið á rassinn með ákvarðanir gærdagsins. Mark Twain sagði einu sinni: Að hætta að reykja er minnsta mál í heimi. Ég veit það vegna þess að ég hef hætt þúsund sinnum. Edison gerði yfir þúsund tilraunir til að búa til ljósaperuna og þegar hann var spurður út í það seinna þá sagði hann að honum hefði ekki mistekist, hann hefði einfaldlega fundið yfir þúsund leiðir til að gera ekki ljósaperu þannig að engin tilraunanna var mistök. Allar færðu þær hann líka nær takmarkinu. Þannig þarf maður að hugsa, hjartans Sporðdreki! Þú ert fæddur hingað á jörðina til þess að safna visku, gleði og vera hamingjusamur en aðallega til þess að hafa gaman. Ef þér finnst eitthvað leiðinlegt núna breyttu því þá! Það ert þú sjálfur sem stjórnar því hversu gaman er! Það er enginn sem getur eða mun gera þig hamingjusaman nema þú ákveðir sjálfur að þú ætlir að leyfa þér að verða hamingjusamur. Þú hefur geislandi yfirburði á svo mörgum sviðum en þú þarft að ákveða hvaða svið hentar þér best og á hvaða sviði þú skemmtir þér best og mest. Þegar kemur að ástinni þá skalt þú ekki sýna afbrýðisemi því hún drepur ástina og þú vilt það alls ekki. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! Þú munt finna ný ráð til að leysa vandamálin þín og munt breyta um stefnu. Það er alveg öruggt. Það er hægt að finna ráð við öllu nema dauðanum, mundu það elskan mín. Þetta hljómar kannski eins og dálítið skrýtin setning, en íhugaðu hana vel því hún er sett sérstaklega saman fyrir þig. Viljinn er verkfærið sem þú þarft og ef þú hefur hann þá sérð þú rétta veginn. Orkan þín er búin að vera að fara eitthvað svolítið þvers og kruss og þú hefur verið að hugsa um að þú þurfir að gera einhverjar breytingar en innst inni trúir þú ekki alveg að þú getir gert það. Þú skalt ekki gefast upp þó þú hafir dottið á rassinn með ákvarðanir gærdagsins. Mark Twain sagði einu sinni: Að hætta að reykja er minnsta mál í heimi. Ég veit það vegna þess að ég hef hætt þúsund sinnum. Edison gerði yfir þúsund tilraunir til að búa til ljósaperuna og þegar hann var spurður út í það seinna þá sagði hann að honum hefði ekki mistekist, hann hefði einfaldlega fundið yfir þúsund leiðir til að gera ekki ljósaperu þannig að engin tilraunanna var mistök. Allar færðu þær hann líka nær takmarkinu. Þannig þarf maður að hugsa, hjartans Sporðdreki! Þú ert fæddur hingað á jörðina til þess að safna visku, gleði og vera hamingjusamur en aðallega til þess að hafa gaman. Ef þér finnst eitthvað leiðinlegt núna breyttu því þá! Það ert þú sjálfur sem stjórnar því hversu gaman er! Það er enginn sem getur eða mun gera þig hamingjusaman nema þú ákveðir sjálfur að þú ætlir að leyfa þér að verða hamingjusamur. Þú hefur geislandi yfirburði á svo mörgum sviðum en þú þarft að ákveða hvaða svið hentar þér best og á hvaða sviði þú skemmtir þér best og mest. Þegar kemur að ástinni þá skalt þú ekki sýna afbrýðisemi því hún drepur ástina og þú vilt það alls ekki. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00